Morgunblaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 52
FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 108. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Spurt um gatnamótin  Íbúar fjölmenntu á fund um gerð mislægra gatnamóta og stokklagn- ingu Kringlumýrar- og Miklubraut- ar. » 2 Topparnir hækkuðu meira  Regluleg heildarlaun forstjóra hækkuðu um 15,1% á síðasta ári, en laun verkafólks hækkuðu um 9,6%. Launarannsókn Hagstofunnar leiðir þetta í ljós. » 4 6-7% jarðar eru votlendi  Bandarískur votlendissérfræð- ingur segir of langt hafa verið geng- ið í þurrkun votlendis. Hætta sé á að fólk fái afleiðingarnar í hausinn á endanum. » 8 Barnsrán í Danmörku  Danska lögreglan leitar manna sem námu fimm ára gamlan dreng á brott frá móður sinni fyrir utan leik- skóla í Kaupmannahöfn. » 14 SKOÐANIR» Staksteinar: Bruðl og ferðagleði Forystugreinar: Árásin í Kjúklinga- stræti | Sjálfstæðisflokkurinn og orkuútrásin Ljósvaki: Ljósmyndir og sjálfsmynd UMRÆÐAN» Hugmyndir til þess að spara peninga Fréttaflutningur og fordómar Teboð í Teheran Spá – eða brella? Flugrisarnir berjast Skaðleg skortsala Brýtur söluréttur … gegn lögum? Viðskipti við Íslendinga skemmtileg VIÐSKIPTI »  %4%  4 %4 4% %4 4 4 5 ! ,6&  / # +  #, 7 #$ # #$ 2 %4 %4%  4%% %4 4 %4% 4 4% 4 4 . 8 2 &  %4  4 4 4 %4 4 4% 4 9:;;<=> &?@=;>A7&BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA&88=EA< A:=&88=EA< &FA&88=EA< &3>&&AG=<A8> H<B<A&8?H@A &9= @3=< 7@A7>&3+&>?<;< Heitast 10°C | Kaldast 2°C  SA 8-15 m/s á SV- landi, annars sunnan 3-8 m/s. Bjartviðri víð- ast hvar, en líkur á smáskúrum syðst. » 10 Tónleikar Bjarkar Guðmundsdóttur í Lundúnum á mánu- dag fá framúrskar- andi dóma hjá Árna Matthíassyni. » 46 TÓNLIST» Björk á toppnum LEIKLIST» Bjarni Haukur segir allt snúast um peninga. » 44 Völundur Snær var á meðal tólf meist- arakokka sem eld- uðu fyrir gesti bóka- stefnunnar í Lundúnum. » 49 BÓKMENNTIR» Völli Snær í Lundúnum SJÓNVARP» Myndband Eurobands- ins frumsýnt í dag. » 44 FÓLK» Emma Watson fékk einn og hálfan milljarð. » 49 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Gríðarleg ásókn í flugmiðatilboð 2. Stóð við fyrirheit um að deyja … 3. Ekki var brotið á stúlkunni 4. Átta ára stúlku veittur lögskilnaður  Íslenska krónan veiktist um 0,26% KEFLVÍKINGAR urðu í gærkvöld fyrsta liðið til að komast í úrslit á Íslandsmóti karla í körfuknattleik eft- ir að hafa lent 0:2 undir í undanúrslitum. Þeir sigruðu ÍR-inga mjög örugglega, 93:73, í fimmta og síðasta leik liðanna í Keflavík í gærkvöld og mæta Snæfelli í úr- slitaleikjum. | Íþróttir Ævintýri ÍR í úrslitakeppninni í körfuboltanum á enda Keflavík sneri blaðinu við Ljósmynd/Víkurfréttir UNGUR piltur, 16 til 17 ára að því er talið er, sem framdi vopnað rán í söluturni við Grettisgötu skömmu fyrir miðnætti í fyrrakvöld, er enn ófundinn, að sögn lögreglunnar í Reykjavík. Pilturinn réðst inn í verslunina vopnaður hnífi og hafði á brott með sér 60 til 100.000 krónur í reiðufé, dvd-diska og sígarettur. Hann var klæddur í hettupeysu og með rauð- an tóbaksklút fyrir andlitinu. Ræninginn enn ófundinn Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „ÞAÐ sem tekur við hjá mér er að halda lífinu áfram þar til kallið kemur,“ segir Jórunn Brynjólfsdóttir, sem hefur nú hætt rekstri verslunar sinnar á Skólavörðu- stíg eftir marga áratugi. Versluninni verður nú lokað. „Það fer alveg ægilega vel um mig hérna á Grund, þetta er dýrlegur staður að vera á,“ segir Jórunn. Hún fæddist 20. júní árið 1910 og fagnar því 98 ára afmæli innan skamms. Jórunn verslaði fyrst og fremst með rúmföt og hafði það fyrir sið að hafa alltaf logandi kertaljós í búðinni til að gera andrúmsloftið heim- ilislegra. Mun sakna dyggra viðskiptavina Jórunn segir ekki hafa verið erfitt að kveðja búðina í hinsta sinn sl. þriðjudag. „Ég vissi að að þessu kæmi, þetta hefur verið mitt líf svo lengi, í fjörutíu ár. Ég var búin að sætta mig við að hætta. En ég mun alltaf eiga þetta í huganum. Ég er líka hamingjusöm kona og mjög þakklát.“ Spurð hvort viðskiptavinir Verslunar Jórunnar Brynjólfsdóttur séu ekki fullir eftirsjár segir Jórunn: „Þeir eiga ekki eftir að sakna búðarinnar meira en ég þeirra. Hef verið í skóla lífsins Ég er búin að eiga yndislega ævi með öllum mínum viðskiptavinum og er þeim mjög þakklát. Ég hef kynnst mörgum og hef verið í skóla lífsins.“ Spurð hvaða augum hún líti miðbæ Reykjavíkur í dag, sem margir segja í niðurníðslu, segir Jórunn: „Það hefur alltaf verið gott hjá mér, ég hef haft sömu kúnn- ana svo ég hef ekki orðið vör við þetta. Viðskiptin hafa alltaf gengið vel og allt svo yndislegt og mér dýrmætt.“ Er hamingjusöm kona  Jórunn Brynjólfsdóttir hætt verslunarreksti á Skólavörðustíg eftir fjóra áratugi  „Mun alltaf eiga þetta í huganum“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Í helgan stein Jórunn er hætt verslunarrekstri og býr á Grund sem hún segir að sé „dýrlegur staður að vera á“. Í HNOTSKURN Jórunn Brynjólfsdóttir hlaut þakkarviðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri árið 2002. »Hún fæddist 20. júní árið 1910 í Hrísey og hefurbúið á dvalarheimilinu Grund síðustu ár með- fram verslunarrekstri. „ÉG TILKYNNTI þeim þá að ég myndi fara með pokann á lög- reglustöðina […] og þeir gætu sótt hann þangað,“ segir Erlendur Á. Garðarsson, íbúi á Seltjarnarnesi, en hann fann póstburðarpoka í reiðileysi við heimili sitt í gær og hafði samband við Íslandspóst til að láta vita af fundinum. Þar fannst honum málinu sýnt tómlæti. Skammt er liðið síðan greiðslu- kort hvarf úr póstpoka og var í kjölfarið tekið út af kortinu. Eftir því sem næst verður komist er Glitnir útgefandi umrædds korts og Már Másson, forstöðumaður kynn- ingarmála, segir að í framhaldinu verði rætt við póstinn um verkferl- ana. „Við þurfum auðvitað að lág- marka áhættuna á því að svona ger- ist aftur,“ segir Már. Ingimundur Sigurpálsson, for- stjóri Íslandspósts, gerði í gær at- hugasemd við umfjöllun Morgun- blaðsins um póstpoka á víðavangi undanfarið. Hann segir að ef til- kynningar berist um póstpoka í reiðileysi sé pokinn sóttur og farið í saumana á því hverju sæti. | 4 Fór með pokann til lögreglu INGIBJÖRG Sólrún Gísla- dóttir utanrík- isráðherra hef- ur ákveðið að fela Guðrúnu Erlendsdóttur og Haraldi Henryssyni, fyrrverandi hæstarétt- ardómurum, að fara yfir atvik tengd sprengjuárás á íslenska friðargæsluliða í Kabúl árið 2004. M.a. á að skoða hvort utanrík- isráðuneytið hafi rækt skyldur sínar og ábyrgð í málinu. | 12 Skoða atburða- rás í Kjúk- lingastræti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.