Morgunblaðið - 24.04.2008, Síða 45

Morgunblaðið - 24.04.2008, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 45 / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI ,,Pétur Jóhann í toppformi í aðalhlutverkinu í bland við bráðskemmtilega toppleikara og furðufugla..." - Snæbjörn Valdimarsson Morgunblaðið eee ,,Góð framleiðsla með topp leikurum í öllum hlutverkum, sem óhætt er að skella gæðastimplinum á." - Stefán Birgir Stefánsson sbs.is YFIR 16.000 ÁHORFENDUR ,,Myndin er sannarlega þess virði að fólk flykkist á hana.“ - Páll Baldvin Baldvinnsson Fréttablaðið eee - Sigurjón M. Egilsson Mannlíf eeee DRILLBIT TAYLOR kl. 8 B.i. 10 ára P2 kl. 10:10 B.i. 16 ára DEFINITELY MABY kl. 8 LEYFÐ SHINE A LIGHT kl. 10:10 LEYFÐ FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára FOOL'S GOLD kl. 8 B.i. 7 ára VANTAGE POINT kl. 10:20 B.i. 16 ára SÝND Á SELFOSSI eee - S.V., MBL eeeee Rás 2 eeee - 24 Stundir eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL eeee - S.U.S. X-ið 97.7 SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI l SÝND Í KRINGLUNNISÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK FÖSTUD. SÝND Í KEFLAVÍK FÖSTUD. SÝND Á AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Á SELFOSSI eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL OVER HER DEAD BODY kl. 8 - 10 B.i. 7 ára FOOL'S GOLD kl. 8 B.i. 7 ára DOOMSDAY kl. 10:20 B.i. 16 ára BUBBI BYGGIR m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ HORTON m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ FRÁBÆR ÖÐRUVÍSI SPENNUMYND Í LEIKSTJÓRN PAUL HAGGIS, (crash) eeee Ebert eeee BBC TOMMY LEE JONES EINS OG HANN GERIST BESTUR UNDRAHUNDURINN ER BESTI VINUR MANNSINS SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is CHICAGO, New Orleans, Garðabær. Vart má á milli sjá hvar djassinn á best heima. Garðabær hefur þó líklega vinninginn þessa helgina, því dagana 24. til 26. apríl halda bæjarbúar Jazzhátíð Garðabæjar í þriðja sinn. Sigurður Flosason er listrænn stjórnandi hátíðarinnar, og hefur enga skýringu á því hvers vegna Garðabær býr að jafnmörgum frambærilegum djössurum og raun ber vitni: „Við höldum hátíðina til að efla menn- ingarlífið í bænum, skemmta heimamönnum og gestum – sýna hvað við erum flottur bær og gerum skemmtilega hluti,“ segir Sig- urður hress. „Garðabær á mjög mikið af djassfólki, bæði djössurum sem búsettir eru hérna, hafa alist upp í bænum eða búið hér í skemmri eða lengri tíma. Líklega eru um 20 stórnöfn í íslenskri djassmúsík sem tengjast bænum með einum eða öðrum hætti, og til- valið að hampa þessu fólki.“ Sigurður nefnir að einn af broddborg- urum Garðabæjar er Guðmundur R. Ein- arsson, frumherji í íslenskri djasstónlistar sem árið 1947 spilaði á fyrstu íslensku djassplötunni. Á djasshátíðinni í ár verður Guðmundur sérstaklega heiðraður fyrir framlag sitt til tónlistarinnar. Sigurður segir bæði fjölbreyttan og vand- aðan djass í boði á hátíðinni: „Það er mikil fjölbreytni innan djassins, og munum við m.a. bera á borð frískan rokk-djass, klass- ískt djasspíanótríó, heims-tónlistar-bræðing og bigband-sveiflu,“ segir hann. Ná vel saman Ragnheiður Gröndal verður áberandi á dagskrá Jazzhátíðarinnar í Garðabæ. Hún kemur meðal annars fram á tónleikum í kvöld þar sem hún syngur með Stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar, Tríói Sigurðar Flosasonar, og með Guðmundi Péturssyni gítarleikara. Ljósmyndari tók mynd af þeim Guðmundi og Ragnheiði á æfingu í gær en þau vinna núna saman að plötu sem koma á út í júlí: „Við náum mjög vel saman, með svipaðar skoðanir á músík,“ segir Ragnheiður. Þau Guðmundur ætla að bera á borð fjölbreytta blöndu: „Þetta verður bland í poka, djass- lög, blúslög. Við verðum í góðum fíling á sumardaginn fyrsta,“ segir Ragnheiður. „Svo verða einhver lög eftir Ragnheiði, og kannski gömul íslensk með,“ bætir Guð- mundur við. Allir tónleikar Jazzhátíðar Garðabæjar eru í boði Glitnis. Þeir sem vilja tryggja sér miða geta heimsótt útibú Glitnis á Garða- torgi, en annars verða miðar gefnir við inn- ganginn á tónleikunum. Djassgeggjarar … Fjölbreyttur djass í Garðabænum um helgina Morgunblaðið/Árni Sæberg Gröndal og Guðmundur Hafa svipaðar skoðanir á músík, að sögn Ragnheiðar. Dagskrá hátíðarinnar má finna á www.gardabaer.is Morgunblaðið/Brynjar Gauti Meiri djass Sigurður Flosason með saxinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.