Morgunblaðið - 16.05.2008, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Sorry, my people like to have you well done.
VEÐUR
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,varaformaður Sjálfstæð-
isflokksins, sagði á fundi með
flokksfélögum sínum í Kópavogi í
fyrrakvöld að það væri bara tíma-
spursmál hvenær ástandið í borg-
arstjórnarflokki
Sjálfstæðis-
flokksins færi að
bitna á lands-
málapólitíkinni.
Þetta er ekkirétt hjá vara-
formanni Sjálf-
stæðisflokksins.
Klúðrið hjá sjálfstæðismönnum íborgarstjórn er fyrir nokkru
farið að hafa alvarleg áhrif á stöðu
Sjálfstæðisflokksins á landsvísu.
Eftir síðustu skoðanakönnun Gall-up um fylgi flokkanna í Reykja-
vík hljóta að vakna spurningar um,
hvort grundvallarbreyting sé að
verða í íslenzkum stjórnmálum.
Staða Sjálfstæðisflokksins í ís-lenzkum stjórnmálum hefur
byggzt á sterkri stöðu flokksins í
Reykjavík og nágrannasveit-
arfélögum.
Fylgishrun flokksins í höfuð-
borginni getur því breytt miklu.
Hins vegar ber að fagna því, aðvaraformaður Sjálfstæð-
isflokksins skuli taka þetta mál til
umræðu á fundi með flokksfélögum
sínum.
Það er skref í rétta átt.
Sjálfstæðisflokkurinn stendurframmi fyrir fleiri alvarlegum
vandamálum. Bæði stöðunni í efna-
hagsmálum og hvernig taka beri á
ESB-umræðum.
Gengur Þorgerður Katrín í taktvið félaga sína í Sjálfstæðis-
flokknum í síðarnefnda málinu?
STAKSTEINAR
Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir
Tímaspursmál?
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!!"
#
$ $
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
%
&
!!"
"
"
!
!
#
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
'$
$
%$ $'
$'
'$ '$ '$'
'$'
'$ $
$%
*$BC
!
" #$ *!
$$B *!
()*
#
)#
+
<2
<! <2
<! <2
( * #!, !"-.!/
#
D
62
%&'
*
B
(
'
) *
+
! " #,
, *
&
/
(
'
) *
+
! " #,
, *
&
0122
#! 3
, !"
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Baldur Kristjánsson | 15. maí
Umdeild virkjun
við Ölkelduháls!
Það er augljóst að tilfinn-
ingahitinn í Hveragerði
og nágrenni vegna fyr-
irhugaðrar virkjunar við
Ölkelduháls lýsir upp
vanda sem sunnlenskir
sveitarstjórnarmenn
hafa ekki verið menn til að leysa und-
anfarin ár og áratugi. Það eru ekki
nema þrjú ár síðan sveitarstjórn-
armenn í Ölfusi og í Hveragerði lögðust
gegn sameiningu. Sveitarfélagið Ölfus
umkringir Hveragerði …
Meira: baldurkr.blog.is
Guðrún Þóra Hjaltadóttir | 15. maí
Verk og listgreinar
verða að skipa hærri
sess í grunnskólum …
Til að fækka brotfalli úr
skólum er það einn af
stærri þáttunum hvað
verk og listgreinum er
sýndur lítill áhugi í skól-
um landsins. Það er oft
og iðulega verið að tala
um að auka vægi þessara greina en
þegar að framkvæmd kemur gerist
ekkert. Það er mikið um orðin tóm hjá
þeim sem ráða. Dæmi er um að …
Meira: gudruntora.blog.is
Anna Kristinsdóttir | 15. maí
„elskan mín“
Þótt ljúfan sé hið falleg-
asta orð verður að nota
það í réttu samhengi og
við rétt tækifæri. Veit
fátt verra en að vera köll-
uð „elskan“ eða „góða“
af ókunnugum.
Vann um árabil á vinnustað þar sem
ég var eini kvenkyns starfsmaðurinn.
Oftar en ekki gerðist það að karlmenn
komu á vinnustaðinn þegar ég var ein
að störfum og spurðu eftirfarandi
spurningar: „Er enginn við?“ Ég vissi
aldrei hvernig ég ætti að svara …
Meira: annakr.blog.is
Hildur Helga Sigurðardóttir | 15. maí
„Hún snýst nú samt...“
Þetta á Galileo að hafa
muldrað á leið út úr rétt-
arsalnum, þar sem dóm-
stóll Vatíkansins neyddi
hann til að kaupa sér líf
með því að afneita sól-
kerfiskenningunni fyrir
u.þ.b. fjórum öldum.
Í augum kaþólsku kirkjunnar fólst
guðlast Galileos m.a. í því að hann
taldi næsta víst að jörðin snerist í
kringum sólina, en ekki öfugt og væri
þar með ekki miðpunktur alheimsins.
(Kóperníkus var nú víst líka kominn
með þetta á hreint, en það er önnur
saga).
Ekki er nú hægt að sakast við fyrri
alda menn út af svona smáatriðum –
eða við Galileo að hafa ekki viljað
deyja fyrir það, sem hann taldi sig þó
vita rétt. Hann var bara skynsamur
maður, sem langaði að eiga svolítið
lengri tíma með fjölskyldunni. (Ef Jón
Arason hefði nú bara hugsað svona …
Reyndar elska allir kaþólskir erkibisk-
upar sem ég hef hitt um dagana – já,
þeir eru þónokkrir – Jón okkar Arason,
enda sannur píslarvottur, en það er
auðv. líka önnur saga).
Það er heldur ekki slæmt að kaþ-
ólska kirkjan skuli viðurkenna „mis-
tök“ í þessu máli, árið 2008.
Ef ég man rétt var hún þó búin að
gera það nokkru fyrr – og jörðin …
Meira: hildurhelgas.blog.is
BLOG.IS
SÓLEY S. Bender deildarforseti
hjúkrunarfræðideildar Háskóla Ís-
lands og Árún K. Sigurðardóttir
brautarstjóri í hjúkrunarfræði við
Háskólann á Akureyri hafa sent
frá sér eftirfarandi athugasemd
undir fyrirsögninni „Innistæðu-
lausar auglýsingar um hjúkrunar-
fræðinám á vegum Keilis“.
„Vegna auglýsinga sem birst
hafa í Morgunblaðinu og Frétta-
blaðinu undanfarna daga um nám í
hjúkrunarfræði á vegum Keilis
vilja þeir tveir háskólar sem hafa
leyfi frá menntamálaráðuneytinu
til að mennta hjúkrunarfræðinga
taka fram að engir formlegir
samningar hafa átt sér stað milli
skólanna og Keilis. Þessar auglýs-
ingar byggja því ekki á réttum for-
sendum um framboð á námi í
hjúkrunarfræði á vegum Keilis.
Hjúkrunarfræðideild Háskóla Ís-
lands og heilbrigðisdeild Háskól-
ans á Akureyri leggja áherslu á að
menntun hjúkrunarfræðinga er
einungis bundin við viðurkennda
háskóla sem fengið hafa viður-
kenningu á tilteknum fræðasviðum
samkvæmt lögum um háskóla nr.
63/2006. Háskóli Íslands og Há-
skólinn á Akureyri fengu síðast
viðurkenningu frá menntamála-
ráðuneytinu til að mennta hjúkr-
unarfræðinga hinn 22. apríl 2008.
Hjúkrunarfræðideild Háskóla Ís-
lands og heilbrigðisdeild Háskól-
ans á Akureyri vilja ítreka að und-
anfarið hefur aðgengi að
hjúkrunarfræðinámi opnast veru-
lega. Fjöldatakmörkun hefur verið
lögð af við hjúkrunarfræðideild
Háskóla Íslands og námsplássum
við heilbrigðisdeild Háskólans á
Akureyri hefur fjölgað mikið. Það
er því greiður aðgangur að námi í
hjúkrunarfræði hér á landi.“
Gera athugasemdir
við nám í hjúkrunar-
fræði hjá Keili
Morgunblaðið/Sverrir
Ólína Þorvarðardóttir | 15. maí
Borg fyrir fólk
– ekki bíla
Frábært að loka Póst-
hússtrætinu vegna veð-
urblíðu. Það var einmitt
markmiðið okkar borg-
arfulltrúa Nýs vettvangs
á sínum tíma – þegar
við lögðum til að göt-
urnar umhverfis Austurvöll yrðu allar
gerðar að göngugötum en Austur-
strætið (sem þá var göngugata) yrði
opnað fyrir bílaumferð. Í Austurstræti
er alltaf skuggi - Austurvöllur er hins
vegar sólríkur allan hringinn. Þetta
uppátæki okkar varð til þess að Thor-
valdsenstræti og litlu götunni sem ég
man ekki hvað heitir en liggur framan
við Café París var lokað fyrir bílaum-
ferð. Fljótlega fylltist sú gata af borð-
um og stólum á góðviðrisdögum, ...
Meira: olinathorv.blog.is