Morgunblaðið - 16.05.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2008 43
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Leikhúskjallarinn
Þetta mánaðarlega
Fös 16/5 kl. 22:00
Hugleiksdagskrá í Þjóðleikhúskjallaranum
Stóra sviðið
Ástin er diskó - lífið er pönk
Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 U
Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 23/5 kl. 20:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00 Ö
Lau 31/5 kl. 20:00
Fös 6/6 kl. 20:00
Lau 7/6 kl. 20:00
Lau 14/6 kl. 20:00
Ath. pönkað málfar
Gaukshreiðrið
Mið 4/6 kl. 20:00
Athyglisverðasta áhugasýningin 2007/2008
Kassinn
Sá hrímhærði og draumsjáandinn
Þri 27/5 kl. 20:00
Gestasýning frá Beaivvá˚ leikhúsinu
Smíðaverkstæðið
Sá ljóti
Fös 16/5 kl. 20:00 Ö Lau 17/5 kl. 20:00
Síðasta sýning 17. maí
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Lau 17/5 kl. 11:00 U
Lau 17/5 kl. 12:15 U
Sun 18/5 kl. 11:00 U
Sun 18/5 kl. 12:15 U
Sun 18/5 kl. 14:00 U
Lau 24/5 kl. 11:00 Ö
Lau 24/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 14:00
Sun 25/5 kl. 20:11
Lau 31/5 kl. 11:00
Lau 31/5 kl. 12:15 Ö
Sun 1/6 kl. 11:00
Sun 1/6 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 14:00
síðasta sýn.
Síðustu sýningar 1. júní
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið)
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Sun 18/5 kl. 20:00 U
Lau 31/5 kl. 20:00
Sun 1/6 kl. 20:00
Fim 5/6 kl. 20:00
Fös 6/6 kl. 20:00
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 20:00
Aðeins 9 sýningar
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Fös 16/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Sýningum lýkur í mai
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 18/5 kl. 14:00 Ö Sun 18/5 aukas. kl. 17:00
Sýningar hefjast á ný í haust
Kommúnan (Stóra sviðið)
Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Sumarnámskeið Sönglistar
Mið 21/5 kl. 10:00
Mán 16/6 kl. 10:00
Mán 23/6 kl. 10:00
Mán 30/6 kl. 10:00
Mán 7/7 kl. 10:00
Mán 14/7 kl. 10:00
Hvert námskeið er ein vika
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ
(Samkomuhúsið)
Fös 16/5 aukas kl. 18:00 U
Lau 17/5 aukas kl. 18:00 Ö
Lau 17/5 aukas kl. 21:00 Ö
Fim 22/5 aukas kl. 20:00
Killer Joe (Rýmið)
Fim 22/5 1korta kl. 20:00 U
Fös 23/5 2korta kl. 19:00 U
Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 24/5 3korta kl. 19:00 U
Sun 25/5 4korta kl. 20:00 U
Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið)
Fim 29/5 1korta kl. 20:00 U
Fös 30/5 2korta kl. 19:00 Ö
Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 31/5 aukas kl. 22:00
Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið)
Fös 23/5 gestas kl. 19:00 Ö Lau 24/5 gestas kl. 21:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 16/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 16:00 Ö
Fös 23/5 kl. 20:00 Ö
Sun 25/5 kl. 16:00 Ö
Mið 28/5 kl. 17:00 Ö
ath breyttan sýn.artíma
Lau 31/5 kl. 16:00 U
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00
Fös 6/6 kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 15:00 U
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 16:00
Lau 28/6 kl. 15:00
Lau 28/6 kl. 20:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 17/5 kl. 15:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00 Ö
Sun 18/5 kl. 16:00 Ö
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 U
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 20:00 U
Sun 8/6 kl. 16:00 U
Lau 14/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Smaragðsdýpið
Þri 20/5 kl. 09:00 F
Þri 20/5 kl. 10:30 F
Þri 20/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 09:00 F
Mið 21/5 kl. 10:30 F
Fim 22/5 kl. 09:00 F
Fim 22/5 kl. 10:30 F
Ferð án fyrirheits
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar
Mið 4/6 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Sigfúsarvaka Sigfús Daðason 80 ára Hjalti
Rögnvaldssonflytur ljóð
Mán 19/5 kl. 17:00
Systur
Lau 17/5 kl. 20:30
Fös 23/5 kl. 20:30
Lau 24/5 kl. 20:30
Dómur Morgunblaðsins
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 18/5 kl. 20:00 Ö
Fös 23/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Fim 29/5 kl. 20:00
Sun 1/6 kl. 20:00
síðasta sýn.
síðustu sýningar í vor
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Sun 1/6 kl. 14:00 F
þingborg
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fös 16/5 kl. 10:00 F
borgaskóli
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Fim 22/5 kl. 21:00 F
vagninn flateyri
Fös 23/5 kl. 21:00 F
baldurshagi bíldudal
Lau 24/5 kl. 21:00 F
einarshús bolungarvík
Fim 29/5 kl. 20:00 F
haukadal dýrafirði
Lau 21/6 kl. 20:00 F
snjáfjallasetur
Forleikur (Hótel Ísafjörður/Ferðasýning)
Fös 16/5 kl. 21:00
Sun 18/5 kl. 21:00
Fös 23/5 kl. 21:00
Fös 6/6 kl. 21:00
einarshús bolungarvík
HLJÓMSVEITIN Egó æfði í fyrra-
kvöld fyrir endurkomutónleikana
sem haldnir verða á NASA nú á laug-
ardaginn. Bandið skipa þeir Hrafn
Thoroddsen, sem leikur á hljómborð,
Arnar Geir Ómarsson er á trommum,
Jakob Smári Magnússon spilar á
bassa, Bergþór Morthens er á gítar
og Bubbi Morthens syngur. Þeir
tveir síðastnefndu eru þeir einu sem
áttu sæti í hljómsveitinni öll þrjú árin
sem hún starfaði eða frá 1981-1984.
Þrátt fyrir skamman líftíma var Egó-
ið afskaplega vinsæl sveit og plötur
sveitarinnar seldust mjög vel enda
innihéldu þær ógleymanlega rokk-
smelli á borð við „Stórir strákar fá
raflost“ og „Vægan fékk hann dóm“.
Egóið vaknar til lífsins
Stórir strákar Bubbi leiðir sveitina áfram eins og honum er lagið.
Morgunblaðið/G. Rúnar
Bónað parket Líklega hefur Egóið aldrei æft í jafn snyrtilegu æfingahúsnæði og því sem hér má sjá.
FRANSKA söngkonan Vanessa
Paradis og eiginkona leikarans
Johnny Depp verður næsta andlit
tískumerkisins Miu Miu. Tekur hún
við kyndlinum af leikkonunni
Kirsten Dunst en sagan segir að
stjórnendur tískumerkisins hafi lit-
ið það alvarlegum augum þegar
leikkonan var lögð inn til meðferð-
ar á Cirque Lodge í Utah.
Vanessa fetar þar með í fótspor
þeirra Lindsay Lohan, Maggie
Gyllenhaal og Laetitia Casta. Van-
essa er 35 ára gömul og á tvö börn
með Johnny Depp. Talið er að parið
muni ganga í hjónaband í júní.
Vanessa
Paradis
andlit
Miu Miu
Kirsten Dunst Vanessa Paradis
BRITNEY Spears og Mel Gibson
ætla saman í frí til Kostaríka.
Reyndar er ekki svo að þau séu að
slá sér upp heldur eru þau bara vinir
og með í för verða faðir Spears og
eiginkona Gibsons. Ætlunin er að
slaka á og njóta veðurblíðunnar í
eina viku eða svo, að sögn tímarits-
ins People, en Gibson á hús þar í
landi.
Sést hefur til Gibson og Spears að
snæðingi á veitingahúsi en þau voru
eitt sinn nágrannar, þegar Spears
bjó í Malibu. Ónefndur heimildar-
maður tímaritsins segir Gibson-
hjónin öll af vilja gerð að aðstoða
Spears sem hefur ekki átt sjö dag-
ana sæla á þessu ári.
Heimildarmaðurinn segir ekkert
annað á ferðinni en velvilja Gibson-
hjónanna, þau séu einfaldlegagóðir
grannar.
Góðir
grannar
Mel Gibson Britney Spears