Morgunblaðið - 01.06.2008, Page 66

Morgunblaðið - 01.06.2008, Page 66
66 SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Kathleen Edwards er kan-adísk, en ólst upp á ferðog flugi enda var faðirhennar sendiherra og fór víða. Hún ólst þannig að stórum hluta upp í Sviss og Suður-Kóreu. Hún seg- ir að sem barn hafi sig dreymt um fastan samastað og hún hafi einsett sér að halda kyrru fyrir það sem eftir væri ævinnar um leið og hún flytti að heiman, en svo hafi hún áttað sig á því að ekkert hefði búið hana eins vel undir tónlistarlífið og það að vera barn diplómata sem sífellt hafi verið að flytjast milli ólíkra landa. Edwards var bráðung er bera tók á tónlistarhæfileikum hennar; fimm ára gömul var hún farin að læra á fiðlu, en gítarinn kom ekki til sög- unnar fyrr en hún var orðin tólf ára eða svo. Það hafði sitt að segja með tónlistaráhugann að foreldrar hennar voru söngvinir og kynntust til að mynda í kór. Hún ólst því upp við tón- list og var með fiðluna á öxlinni frá blautu barnsbeini og fram á unglings- ár að gítarinn tók við. Að þessu sögðu þá hefur hún lýst því að það hafi nán- ast verið fyrir slysni að hún sneri sér alfarið að tónlistinni, því lengi vel lét hún duga að gaufast með vinum sín- um og láta sig dreyma um að lifa á tónlistinni. Svo kom að því að tónlistin náði yf- irhöndinni, því þegar hún stóð frammi fyrir því að velja sér háskólanám kaus hún frekar tónlistina og lagðist í ferðalög með gítarinn, pakkaði dótinu sínu saman í skutbíl, gaf út stuttskífu og lagði upp. Hún var bara ein á ferð, umboðsmannslaus, og undirbjó ferð- ina með því að senda diska til klúbba þar sem hún vildi spila og spyrja hvort hún mætti troða upp. Svo keyrði hún á milli og svaf í bílnum á nóttunni til að spara fé. Strangers Almanac vendipunktur Framan af segist Edwards hafa verið nokkuð dæmigert söngvaskáld að hætti Ani DiFranco, en svo heyrði hún plötuna mögnuðu Strangers Almanac með Whiskeytown (Ryan Adams og félagar) og fann fjölina sína, sá að þetta væri músíkin sem hún vildi spila, enda hljómaði hún svo einlæg og áreynslulaus. Edwards tók fyrstu breiðskífuna upp sjálf, fékk vini til að spila með sér upp á von og óvon en hún annaðist út- setningar og upptökustjórn að mestu sjálf. Viðtökur við skífunni, Failer, voru dræmar heima fyrir, svo ekki sé meira sagt, en hún vakti athygli sunnan landamæranna, þar var henni vel tekið og fékk fína spilun og góða sölu, en það er mál margra að bagga- muninn hafi riðið tónleikahald Edw- ards, það hve hún var eljusöm og iðin og eins þóttu tónleikar hennar mikið sjónarspil, meðal annars fyrir drykkju söngkonunnar, en sagan hermir að hún hafi drukkið eina flösku af bourbonviskíi á hverjum tónleikum. Það er víst liðin tíð, hún segist að vísu enn drekka talsvert og Ekkert að marka merkimiðann Víðförul Söngkonan Kathleen Edwards var þekkt fyrir að totta pyttluna. Kanadíska söngkonan Kathleen Edwards nýtur helst hylli sunnan landamæra Kanada með kántrí- og þjóðlagaskotið rokk. Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ SÝND Í REGNBOGANUM BREIKIÐ ER EKKI DAUTT... ÞAÐ HEFUR BARA LEGIÐ Í DVALA! CAMERON DIAZ OG ASHTON KUTCHER Í FRÁBÆRRI GAMANMYND! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI eee „Þrælskemmtileg mynd um baráttu kynjanna. Húmorinn missir sjaldan marks.” T.V. - Kvikmyndir.is eee “Bragðgóður skyndibiti sem hæfir árstíðinni fullkomlega” - S.V., MBL eee „...Stendur fyllilega undir væntingum...” - K.H. G., DV SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMAYND SÝND Í REGNBOGANUM Sex & the City kl. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:45 B.i. 12 ára Indiana Jones 4 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Sex and the City kl. 1 - 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára Sex and the City LÚXUS kl. 8 - 10:50 B.i. 12 ára Indiana Jones 4 kl. 1D - 5:20D - 8D - 10:40D Digital Indiana Jones 4 LÚXUS kl. 2:40D - 5:20D Digital What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15 Prom Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára Superhero Movie kl. 4 B.i. 7 ára Bubbi Byggir m/ísl. tali kl. 1 Horton m/ísl. tali kl. 1 - 3:50 Forbidden Kingdom kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Kickin it old school kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára Harold og Kumar kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Made of Honour kl. 3 - 8 - 10:10 Brúðguminn enskur texti kl. 6 B.i. 7 ára Jackie Chan og Jet Li eru loksins mættir í sömu mynd þar sem snilli þeirra í bardagaatriðum sést glöggt. Nú er spurning hvor er betri!? Forbidden Kingdom er einhver skemmtilegasta og óvæntasta ævintýramynd sumarsins og ætti að gleðja alla enda húmorinn skammt undan þar sem Jackie Chan er. 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.