Morgunblaðið - 01.06.2008, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 67
fullmikið á stundum, en nú láti hún
nægja að hrynja í það að tónleikum
loknum.
Á ferð og flugi
Í kjölfar Failer var Edwards á ferð
og flugi næsta hálft annað árið, spil-
aði í þætti David Letterman, hitaði
upp fyrir Rolling Stones, AC/DC,
Bob Dylan, Willie Nelson, John
Prine, Aimee Mann, My Morning
Jacket, John Mayer og Bryan
Adams, spilaði á Farm Aid tónleik-
unum og í Grand Old Opry tónleika-
höllinni goðsagnakenndu í Nashville
og fór í tónleikaferð um Bandaríkin,
Evrópu og Eyjaálfu.
Næsta plata, Back to Me, kom út
2005, og var einnig vel tekið þó ekki
væri hamagangurinn sá sami og með
Failer, en Back to Me er að mörgu
leyti betri skífa, spilamennska betri
og lögin sterkari, enda kemur nýbak-
aður eiginmaður Edwards, Colin
Cripps, mjög við sögu.
Ný plata
Að þeytingi loknum til að kynna
Back to Me tók við vinna við und-
irbúning næstu plötu sem fólst meðal
annars í því að þegar hún kom heim
til sín keypti hún sér píanó og byrjaði
að læra á það, samhliða því sem hún
æfði sig af kappi á fiðluna meðfram
launavinnu og stífri líkamsrækt.
Í ársbyrjun 2007 hófst Edwards
svo handa við upptökur á nýrri skífu í
hljóðveri Jim Scott sem vann einmitt
að Strangers Almanac með Whi-
skeytown. Platan, sem kom út um
daginn og heitir Asking For Flowers,
var unnin í hljóðveri hans að mestu
leyti en sitthvað tekið upp utan þess,
til að mynda í hótelherbergi, á heimili
Edwards og víðar.
Eins og getið er í upphafi reis
sveitarokk/rótarokkbylgjan hæst
með Uncle Tupelo, Whiskeytown og
fleiri sveitum á níunda áratugnum og
þó áhrifanna gæti enn þá eru aðdá-
endur flestir komnir nokkuð á fer-
tugsaldurinn. Kathleen Edwards er
líka að verða fertug, á afmæli í næsta
mánuði, en þegar hún sló í gegn á sín-
um tíma fannst henni óneitanlega
sérkennilegt að meðal áheyrenda
voru voru engir jafnaldrar hennar.
Að sama skapi bendir hún á að þó sé
henni nú skipað með sveitarokki eða
alt. country, þá hefði hún verið talin
poppari fyrir fimmtán árum eða svo
og nokkuð til í því, það er lítið að
marka merkimiða þegar listir eru
annars vegar.
arnim@mbl.is
SÍÐUSTU SÝNINGAR
500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
HAROLD OG KUMAR
ERU MÆTTIR AFTUR
Í SPRENGHLÆGILEGRI
GAMANMYND
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ÖSKUR BERA
ENGAN ÁRANGUR !!
FÓR BEINT Á TOPPINN
Í BANDARÍKJUNUM
Sex and the City kl. 4 - 7 - 10 B.i. 12 ára
Indiana Jones 4 kl. 3:30 - 6 - 8:30 - 11 B.i. 12 ára
Prom Night kl. 8 - 10 B.i. 14 ára
What happens in Vegas kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15
Horton m/ísl. tali kl. 3:30
Brúðguminn íslenskur texti kl. 6 B.i. 7 ára
Sýnd kl. 2, 4:30, 7 og 10
Ekki missa af stærstu
ævintýramynd síðari ára!
ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN
TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA
eee
,,Hugljúf
og skemmtileg"
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
eeeee
-S.M.E., Mannlíf
eeee
- S.S. , X-ið FM 9.77
LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS - 55.000 MANNS!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI
- H.J., MBL
eeee
Sýnd kl. 2 og 4
,,Trú forverum sínum og er kærkomin
viðbót í þessa mögnuðu seríu.
Meira er ekki hægt að biðja um.”
- V.J.V., Topp5.is/FBL
,,Biðin var þess virði”
- J.I.S., film.is
,,Ljúfir endurfundir”
- Þ.Þ., DV
,,Hasar, brellur og gott grín”
- S.V., MBL
,,Trú forverum sínum og er kærkomin
viðbót í þessa mögnuðu seríu.
Meira er ekki hægt að biðja um.”
- V.J.V., Topp5.is/FBL
,,Biðin var þess virði”
- J.I.S., film.is
,,Ljúfir endurfundir”
- Þ.Þ., DV
,,Hasar, brellur og gott grín”
- S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 3, 6 og 9
-bara lúxus
Sími 553 2075
STELPURNAR
ERU
MÆTTAR
Á HVÍTA TJALDIÐ
eeee
“Ein besta
gamanmynd ársins”
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
-S.V., MBL
eeee
- 24 stundir
Sýnd kl. 6
Sýnd kl. 8 og 10:10
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
Stærsta kvikmyndahús landsins
HÚS í eigu bandaríska rapparans
50 Cent, í Dix Hills á Long Island,
brann til grunna í gærmorgun.
Húsið var metið á 1,5 milljónir
bandaríkjadala. Sex voru fluttir á
sjúkrahús en þó enginn alvarlega
slasaður.
Bandarískir fjölmiðlar greindu
frá því fyrr á þessu ári að rapparinn
væri að reyna að koma unnustu
sinni fyrrverandi, Shaniqua Tompk-
ins, og kærasta hennar, út úr hús-
inu en 50 Cent á með henni barn.
Tompkins er sögð hafa staðið fyr-
ir utan alelda húsið í gær í bað-
sloppi einum fata ásamt tveimur
drengjum, tveimur táningsstúlkum
og eldri konu.
Grunur leikur á því að kveikt hafi
verið í húsinu. Tompkins hefur til
þessa haldið því fram að 50 Cent
hafi gefið henni húsið og fór í mál
við hann fyrir skömmu, eftir að
hann vísaði henni á dyr. 50 Cent Vonandi brunatryggður.
Eldsvoði hjá 50 Cent