Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 69
SÝND Í ÁLFABAKKA,KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
/ SELFOSSI/ KEFLAVÍK
,,Ljúfir endurfundir”
- Þ.Þ., DV
,,Hasar, brellur og gott grín”
- S.V., MBL
,,Trú forverum sínum og er kærkomin
viðbót í þessa mögnuðu seríu.
Meira er ekki hægt að biðja um.”
- V.J.V., Topp5.is/FBL
,,Biðin var þess virði”
- J.I.S., film.is
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
eee
- S.V.,
MBL
„ATH SÉRSTAKT LEYNIATRIÐI
ER AÐ MYND LOKINNI“
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
eee
ROLLING STONE
SÝND Í ÁLFABAKKA
Stórvirki
óskarsverðlaumahafans
Gabriel Garcia Marquez
ÁLFABAKKI
„ ÁSTIN Á TÍMUM KÓLERUNNAR“
FRÁBÆR RÓMANTÍSK ÖRLAGASAGA
TILNEFND TIL
GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
Dómur um bók
“Meðal óvenjulegustu
ástarsagna sem
samdar hafa verið
- J.H., MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA
eeee
S.V. - MBL
eeee
L.I.B.
Fréttablaðið
SÝND Á SELFOSSI
BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
/ AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
eee
T.V. - Kvikmyndir.is
eee
- S.V., MBL
eee
- K.H. G., DV
SÝND Á SELFOSSI
SEX & THE CITY kl. 5 - 8 - 11 B.i. 14 ára
INDIANA JONES 4 kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
NIM'S ISLAND kl. 2 LEYFÐ
INDIANA JONES 4 kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
HAROLD & KUMAR 2 kl. 2 - 4 - 8 B.i. 12 ára
WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 6 - 10:10 LEYFÐ
THE FORBIDDEN KINGDOM kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
IRON MAN kl. 5:50 B.i. 12 ára
NEVER BACK DOWN kl. 10:10 B.i. 14 ára
NIM'S ISLAND kl. 8 LEYFÐ
SÖNGKONAN Amy Winehouse
mun syngja á tónleikum í tilefni af
níræðisafmæli Nelsons Mandela í
Hyde Park í London 27. júní. Þar
munu einnig meðal annars koma
fram hljómsveitin Queen og Shirley
Bassey. Ætlunin er að afla fjár í bar-
áttusjóð Mandela gegn útbreiðslu al-
næmis, en sjóðurinn nefnist 46664.
Tim Massey, stjórnandi 46664 á
heimsvísu, segist afar sáttur við að
fá Winehouse í hópinn. Winehouse
er einnig bókuð á hátíðirnar í Gla-
stonbury hátíðina, V-T in the Park
og Bestival í sumar.
Mandela verður viðstaddur tón-
leikana 27. júní og mun þá meðal
annars hlýða á Simple Minds, Ra-
zorlight og Soweto gospelkórinn.
Margt verður þekktra gesta, Holly-
wood-leikararnir Will Smith, Robert
De Niro og Forest Whitaker ætla að
mæta. Það verður væntanlega mikið
stuð í garðinum.
Reuters
Winehouse Á Brit-verðlaunaaf-
hendingunni í London í fyrra.
Syngur
fyrir
Mandela
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
KVIKMYNDIR.IS er gríðarlega
metnaðarfull íslensk vefsíða um kvik-
myndir. Á síðunni má finna mikið
magn upplýsinga um kvikmyndir, til
dæmis gagnrýni, fréttir úr kvik-
myndaheiminum, hina ýmsu topp-
lista, allt um íslensk kvikmyndahús,
útgáfu á DVD, atriði úr bíómyndum
og svo framvegis. Helsti kostur síð-
unnar er hins vegar sérstakur gagna-
grunnur fyrir íslenskar bíómyndir,
en þar má finna upplýsingar um allar
helstu kvikmyndir sem gerðar hafa
verið hér á landi, allt frá árinu 1920 til
dagsins í dag. Hægt er að smella á
hverja einustu mynd og fá þannig
nánari upplýsingar um söguþráð,
leikara og svo framvegis, og í sumum
tilfellum er hægt að horfa á „trailer“
viðkomandi myndar.
Þá má einnig finna stórskemmti-
legan lið á síðunni sem heitir „Atriði
vikunnar“. Þar má sjá brot úr rúm-
lega 20 íslenskum kvikmyndum, og
fjölgar þeim í hverri viku. Þar á með-
al eru brot úr myndum á borð við
Skammdegi, Skilaboð til Söndru,
Okkar á milli, Rokk í Reykjavík og
Nei er ekkert svar. Sérstaklega er
mælt með atriði úr spennumyndinni
Skammdegi frá árinu 1985, en þar fer
Eggert Þorleifsson á kostum.
Þá má einnig nefna sérstakan
„sjónvarpsþátt“ sem kallast Bíótal.
Þar spjalla þeir Tómas og Sindri um
eina kvikmynd í hverjum þætti, sýna
brot úr henni og gera að gamni sínu.
Allt um íslenskar
kvikmyndir
1983 Bessi Bjarnason ásamt öðrum leikurum í Skilaboð til Söndru.
VEFSÍÐA VIKUNNAR: KVIKMYNDIR.IS»
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn