Morgunblaðið - 16.07.2008, Qupperneq 34
34 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. S. Irma Sjöfn Óskars-
dóttir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Ásgrímur Ingi
Arngrímsson á Egilsstöðum.
09.45 Morgunleikfimi. með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Viltu syngja minn söng?.
Umsjón: Kristjana Arngrímsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Leif-
ur Hauksson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vasaleikhúsið heimsækir Út-
varpsleikhúsið. Farþegi og flug-
freyja ræða saman og Prestur
ræðir við fanga fyrir líflát. Vasa-
leikhús Þorvaldar Þorsteinssonar.
Dagskrárg. Viðar Eggertsson.
13.15 Á sumarvegi. Í sumarferð um
í fylgd leiðsögumanna.
14.00 Fréttir.
14.03 Bravó, bravó!. Aríur og örlög
í óperunni. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir og Sigríður Jónsdóttir.
(e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Barnið og
tíminn. eftir Ian McEwan. Valur
Freyr Einarsson les. (2:25)
15.30 Dr. RÚV: Skilnaður. Eva Ás-
rún Albertsdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Flækingur. Guðmundur
Gunnarsson og Elín Lilja Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Á sumarvegi. Í sumarferð í
fylgd leiðsögumanna. (e)
19.40 Tónlist úr þularstofu.
20.00 Leynifélagið. Ævar Þór Bene-
diktsson heldur fund fyrir krakka.
20.30 Tímakorn. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir. (e) (6:13)
21.10 Sólarglingur: Sögur og sagnir
úr Hjaltadal. Kristín Einarsdóttir
fjallar um fólk, fjöll o.fl. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Kvöldsagan: Pan. eftir Knut
Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kald-
aðarnesi þýddi. Sigurður Skúlason
les. (6:11)
22.45 Svörtu sönggyðjurnar. Diana
Washington og sálarsysturnar.
Umsjón: Vernharður Linnet. (e)
(7:8)
23.30 Loftbelgur. Umsjón: Arndís
Hrönn Egilsdóttir. (e) (8:12)
24.00 Fréttir.
16.00 Út og suður Við-
mælendur Gísla Ein-
arssonar eru George Hol-
landers leikfangasmiður
að Öldu í Eyjafjarðarsveit
og Aðalgeir Egilsson
safnbóndi á Mánárbakka.
(e)
16.35 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í himin-
geimnum (Oban Star–
Racers) (e) (24:26)
17.55 Alda og Bára (Ebb
and Flo) (23:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki (Disn-
ey’s American Dragon:
Jake Long) (34:35)
18.23 Sígildar teikni-
myndir (Classic Cartoons)
(12:20)
18.30 Nýi skólinn keisar-
ans (Disney’s The Empe-
ror’s New School) (38:42)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Baldni folinn
(Rough Diamond) (4:6)
20.50 Úr vöndu að ráða
(Miss Guided) (6:7)
21.10 Heimkoman (Octo-
ber Road) (3:6)
22.00 Tíufréttir
22.25 Konur í Zanskar
(Becoming a Woman in
Zanskar) Frönsk heim-
ildamynd um tvær vin-
konur í konungsríkinu
Zanskar í norðanverðum
Himalajafjöllum. Önnur
er gefin manni sem hún
hefur aldrei hitt en hin
kýs að verða nunna til að
forðast sömu örlög.
23.20 Kastljós (e)
23.40 Dagskrárlok
07.00 Ofurhundurinn
Krypto
07.20 Scooby–Doo
07.45 Tommi og Jenni
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.25 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.10 Mannshvörf (Miss-
ing)
11.15 Bandið hans Bubba
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Nágrannar
12.50 Systurnar (Sisters)
13.35 Derren Brown: Hug-
arbrellur – (Trick Of Mind)
14.00 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
14.45 Vinir (Friends)
15.55 Skrímslaspilið
16.18 Snældukastararnir
16.43 Tommi og Jenni
17.08 Ruff’s Patch
17.18 Tracey McBean
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
19.10 Simpson
19.35 Vinir (Friends)
20.00 Flipping Out
20.45 Cashmere Mafia
21.25 Miðillinn (Medium)
22.10 Oprah
22.55 Læknalíf (Grey’s
Anatomy)
23.40 Grannies, Guns and
Love Mints (Women’s
Murder Club)
00.25 Mánaskin (Moon-
light)
01.10 Ég sef þegar ég dey
(I’ll Sleep When I’m Dead)
02.50 Réttarlæknirinn
(Crossing Jordan) (3:21)
03.35 Flipping Out
04.20 Cashmere Mafia
05.00 Miðillinn (Medium)
05.45 Fréttir
18.05 Landsbankamörkin
Allir leikirnir, mörkin og
tilþrifin í umferðinni skoð-
uð.
19.05 Gillette World Sport
19.35 PGA Tour – Hápunkt-
ar (U.S. Bank Champions-
hip In Milwaukee) Farið
er yfir það helsta á PGA
mótaröðinni í golfi.
20.30 Science of Golf, The
(Modern Teaching & Fit-
ness) Hvernig eiga kylf-
ingar að æfa til að halda
sér í góðri þjálfun.
21.00 Umhverfis Ísland á
80 höggum höggum.
21.45 Landsbankadeildin
Umferðir 1–11 gerðar upp
22.45 Meistaradeildin –
Gullleikir (Bremen – And-
erlecht 8. 12. 1993)
00.30 Main Event (World
Series of Poker 2007)
Heimsmót í póker. (11)
06.40 Pieces of April
08.00 Wallace & Gromit:
Curse of the Were–Rabbit
10.00 Guess Who
12.00 American Dreamz
14.00 Pieces of April
16.00 Wallace & Gromit:
Curse of the Were–Rabbit
18.00 Guess Who
20.00 American Dreamz
22.00 U.S. Seals: Frogmen
24.00 Treed Murray
02.00 Der Untergang
(Downfall)
04.30 U.S. Seals: Frogmen
06.00 Kicking and Scream-
ing
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Tónlist
16.00 Vörutorg
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Kid Nation 40
krakkar á aldrinum 8 til
15 ára flytja inn í yfir-
gefinn bæ og stofna nýtt
samfélag án afskipta full-
orðinna. Lokaþáttur. (e)
20.10 Top Chef Kokkarnir
tólf sem hófu leikinn
koma saman á ný og
sýnd eru atvik sem ekki
hafa sést áður auk þess
sem tekin eru viðtöl við
keppendur og dómara.
(10:12)
21.00 Britain’s Next Top
Model Bresk raunveru-
leikaþáttur. (2:12)
21.50 Call Girls: The
Truth Heimildamynd.
22.40 Jay Leno
23.30 Eureka (e)
00.20 Dynasty (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Special Unit 2
18.15 Skins
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Special Unit 2
21.15 Skins
22.00 Las Vegas
22.45 Traveler
23.30 Twenty Four 3
00.15 Tónlistarmyndbönd
VÆNDI er eftirsóknarvert
og gefur vel af sér. Við-
skiptavinirnir eru huggu-
legir og snyrtilegir og
vændiskonurnar eru sætar,
sniðugar stelpur sem á „til-
valinn hátt“ nýta áhuga sinn
á kynlífi, græða í leiðinni
fúlgur fjár og eru í versta
falli svolítið einmana.
Þetta eru skilaboðin sem
Skjár einn sendir út til
áhorfenda með sýningu
þáttaraðarinnar „Secret
Diary of a Call Girl“ eða
Leynidagbækur vændis-
konu.
Í auglýsingum um þættina
segir að þeir séu ögrandi og
gefi „óvenjulega innsýn í líf
vændiskvenna.“
Það verður að teljast rétt
lýsing því það munu vera fá-
ar vændiskonur sem stunda
iðju sína af sama einlæga
áhuga og aðalpersóna þátt-
anna og ganga þar að auki
um með upprúlluð seðlabúnt
í vasanum. Þættirnir eru
sýndir seint á kvöldin og
bannaðir mjög ungum áhorf-
endum. Það verður samt sem
áður að teljast siðferðislega
vafasamt að sýna þætti sem
fjalla af slíkri léttúð um jafn-
alvarlegt samfélagslegt
vandamál og vændi. Þeir
senda misvísandi skilaboð til
fólks á öllum aldri.
Í framhaldinu mætti ef til
vill líka framleiða sjónvarps-
þætti um hamingjusöm börn
í nauðungarvinnu eða konur
sem njóta heimilisofbeldis?
ljósvakinn
Piper Vill ekki aðra vinnu.
Káta hóran
Jóhanna María Vilhelmsdóttir
08.00 Trúin og tilveran
08.30 David Cho
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað ís. efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 CBN fréttir
22.00 Michael Rood
22.30 Blandað ísl. efni
23.30 T.D. Jakes
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
13.00 Dragons Alive 14.00/22.30 Pet Rescue
14.30/22.00 Wildlife SOS 15.00/20.00 Animal
Cops Houston 16.00 E–Vets – The Interns 17.00/
21.00/23.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30/
23.30 Monkey Business 18.00 Nick Baker’s Weird
Creatures 19.00 Australia’s Terrifying Top 20
BBC PRIME
13.00 Antiques Roadshow 14.00 Garden Invaders
14.30/17.00 Houses Behaving Badly 15.00 East-
Enders 15.30 Rick Stein’s Food Heroes 16.00
/20.00 2 Point 4 Children 17.30 A Week of Dressing
Dangerously 18.00/21.00 Spooks 19.00/22.00
Murder Prevention 23.00 Antiques Roadshow
DISCOVERY CHANNEL
13.00/17.00 How Do They Do It? 14.00 Building
the Ultimate 15.00 The Greatest Ever 16.00 Over-
haulin’ 18.00 Mythbusters 19.00 Extreme Engineer-
ing 20.00 Dirty Jobs 21.00 I Shouldn’t Be Alive
22.00 Deadliest Catch 23.00 Most Evil
EUROSPORT
15.45 Football 16.30 Eurogoals Flash 16.45 Foot-
ball 17.45 Eurogoals Flash 18.00 Football 20.00
Cycling 21.00 Wednesday Selection 21.10 Equestri-
an sports 21.15 Golf 21.50 Sailing 21.55 Wednes-
day Selection 22.00 Football 23.00 FIA World Tour-
ing Car Championship
HALLMARK
12.30 The Baron and the Kid 14.15 Seasons of the
Heart 16.00 Everwood 17.00 Mcleod’s Daughters V
18.00 Defending Our Kids 20.00 Intelligence 21.00
Human Trafficking 23.00 Intelligence
MGM MOVIE CHANNEL
12.35 Shag 14.15 Riot On Sunset Strip 15.40 Sept-
ember 17.00 Heartbreakers 18.35 Alphabet City
20.00 Bright Lights, Big City 21.45 Fatal Beauty
23.30 CQ
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Earth Under Water 13.00 Air Crash Special
Report 14.00 Seconds from Disaster 15.00 SAS
Down Under 16.00 Battlefront 17.00 Long Way Down
18.00 City At War 19.00 Asteroid: the Doomsday
Rock 20.00 Battle Survivors 21.00 Tba 22.00 Air
Crash Investigation 23.00 Battle Survivors
ARD
13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Ta-
gesschau 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagessc-
hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25
Marienhof 16.55 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50
Wetter 17.51 Gesichter Olympias 17.55 Börse im
Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Bloch: Vergeben,
nicht vergessen 19.45 ARD–exclusiv 20.15 Tagesthe-
men 20.43 Wetter 20.45 Deutschland, deine Künst-
ler 21.30 Geheimnis Geschichte 22.00 Nachtmagaz-
in 22.20 Ich wollte immer eine Heilige sein 23.45
Tagesschau 23.50 Deutschland, deine Künstler
DR1
13.05 Flight 29 savnes! 13.30 SommerSummarum
15.00 Monster allergi 15.30 Kære Sebastian 15.50
Lisa 16.00 Hjerterum 16.30 Avisen med Sport 17.00
SommerVejret 17.05 Hercule Poirot 18.00 Søren
Ryge – Mads og Tove i Tim 18.30 Sommerminder
19.00 Avisen 19.25 Sommervejret 19.35 Aftentour
2008 20.00 En sag for Frost 21.40 Lotto 21.45 Mis-
tænkt 3 23.30 Seinfeld
DR2
12.45 Pilot Guides 13.40 Lovejoy 14.30 Den 11.
time – klassiker 15.00 Deadline 17.00 15.10 Ver-
dens kulturskatte 15.25 Bergerac 16.20 En verden i
krig 17.10 På sporet af østen 18.00 Lunefulde lykke
19.30 Det’ ikk’ Viden om: Det store prisshow 20.00
Niklas’ mad 20.30 Deadline 20.50 Dalziel & Pascoe
21.40 The Daily Show 22.00 Skydegale husmødre
22.25 De mishandlede børn 23.25 Den 11. time –
klassiker
NRK1
13.00 Du skal høre mye jukeboks 14.00 Lån meg
din kone 15.20 Sydvendt 15.50 Nyheter på samisk
15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne–tv 16.10
Gnottene 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Kollektivet i Köping 17.55 Kaoskontroll 18.25
Litt som deg 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.35 Vikinglotto 19.45 House 20.30 I
kveld 21.00 Kveldsnytt 21.15 Hva skjedde med
Mark? 22.25 Atomspionasje: Spionen fra Moskva
NRK2
16.03 Dagsnytt 18 17.00 Et ømt punkt 17.30 Trav:
V65 18.00 Nyheter 18.10 Planeten vår 19.00 Jon
Stewart 19.25 Edle dråper 19.55 Keno 20.00 Nyhe-
ter 20.05 Romerrikets vekst og fall 21.00 Nyheter på
samisk 21.05 Spekter 22.05 Min store drøm 22.35 I
kveld
SVT1
12.30 A Mighty Wind 14.00 Rapport 14.05 Gomor-
ron Sverige 15.00 Flyttlasset går 15.30 Fantastiska
berättelser 16.00 Lilla röda traktorn 16.10 Storasys-
ter och lillebror 16.15 Bosse bogserbåt 16.30 Hej
hej sommar 16.31 Planet Sketch 16.50 Det femte
väderstrecket 17.00 Blue water high 17.30 Rapport
med A–ekonomi 18.00 Uppdrag granskning – somm-
arspecial 19.00 Mördare okänd 20.45 Rapport
20.55 Sommartorpet 21.25 Packat & klart sommar
21.55 Baronessan 22.20 Blod, svett och danska
skallar 22.45 Sändningar från SVT24
SVT2
15.10 Fritt fall 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset
16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Orak-
len 16.45 Grön glädje 17.10 Musikmaskiner från förr
17.15 Oddasat 17.20 Regionala nyheter 17.30
Skild! 18.00 I djurens värld 18.55 Sanning eller
konke 19.00 Aktuellt 19.30 Majken 20.00 Sportnytt
20.15 Regionala nyheter 20.25 Bill Porter 21.55
Sleeper cell
ZDF
12.15 Tour de France 15.45 Leute heute 16.00
SOKO Wismar 16.50 Lotto 17.00 heute 17.20 Wet-
ter 17.25 Küstenwache 18.15 Ein Chef zum Verlie-
ben 19.45 heute–journal 20.12 Wetter 20.15 Aben-
teuer Wissen 20.45 auslandsjournal 21.15 China
22.00 heute nacht 22.15 Die eisernen Ladys von Li-
beria 23.10 Die lange Nacht der großen Imperien
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norð-
an. Endurtekið á klst.
fresti til kl. 12.15 daginn
eftir.
stöð 2 sport 2
18.05 Premier League
World 2008/09 Hitað upp
fyrir ensku úrvalsdeildina.
18.35 Football Icons 2
(Football Icon) Ungir
knattspyrnumenn keppa
um eitt sæti í Chelsea.
19.25 Newcastle United
Ultimate Goals (Bestu
bikarmörkin)
20.20 Ásgeir Sigurvinsson
(10 Bestu) (8:10)
21.10 Newcastle – Leic-
ester, 96/97 (PL Classic
Matches)
21.40 Scottish Masters
(Masters Football) Matt
Le Tissier, Glen Hoddle,
Ian Wright, Paul Gasco-
igne, Lee Sharpe, Jan
Mölby og Peter Beardsley
leika listir sínar.
ínn
20.00 Mér finnst... Kaffi-
húsaspjall, frjálslyndi
Dana, skammarræða bisk-
ups, boð og bönn, ástar-
játning. Björk Jakobs-
dóttir, Sigríður Klingen-
berg, Freyja o.fl.
21.00 Vigtarráðgjafarnir
Umsjón: Kristín V. Óla-
dóttir. Matur, heilsa og
hreysti.
21.30 Hvað ertu að hugsa?
Tónsmíðar, sköpun, tón-
list. Gunnlaugur Briem,
tónlistarmaður.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
DORIAN Leigh, gjarnan kölluð
fyrsta ofurfyrirsætan, er látin, 91
árs að aldri. Ljósmyndarinn David
Bailey segir Leigh hafa verið öðru-
vísi en aðrar fyrirsætur, hún hafi
verið fyrsta fyrirsætan í heiminum
sem menn þekktu með nafni.
Leigh lést 7. júlí sl. Hún fæddist í
Bandaríkjunum 1917 og hóf fyrir-
sætuferilinn 27 ára. Hún varð m.a.
andlit Revlon snyrtivöruframleið-
andans í herferðinni Eldur og ís og
birtist oft á forsíðu Vogue.
Þekktir ljósmyndarar festu Leigh
á filmu á ferlinum, m.a. Irving Penn
og Richard Avedon. Þá er talið að
hún hafi verið að einhverju leyti
fyrirmynd að persónunni Holly
Golightly í bók Trumans Capote,
Breakfast at Tiffany’s.
Að loknum fyrirsætuferlinum
setti hún á laggirnar umboðs-
skrifstofu fyrir fyrirsætur í París
sem lögð var niður síðar.
Þá varð hún kokkur og veitinga-
maður í París, New York og á Ítalíu.
Leigh gaf út ævisögu árið 1980 sem
heitir The Girl Who Had Every-
thing, Stúlkan sem hafði allt til alls.
Fyrsta ofurfyrirsætan látin
Dorian Leigh Í kjól hönnuðum af
Traina Norell árið 1950.