Morgunblaðið - 10.11.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.11.2008, Blaðsíða 33
Menning 33 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Lau 29/11 kl. 13:00 Lau 29/11 kl. 14:30 Sun 30/11 kl. 11:00 Ö Lau 6/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Ö Lau 6/12 kl. 16:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 13:00 Ö Lau 13/12 kl. 14:30 Ö Lau 13/12 kl. 16:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Aðventusýning Þjóðleikhússins Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 16/11 kl. 14:00 Ö Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Allra síðustu sýningar Hart í bak Fim 13/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 U Lau 15/11 aukas. kl. 20:00 U Mið 19/11 aukas. kl. 14:00 Fim 20/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 U Fim 27/11 aukas.kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Ö Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Fös 2/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Kassinn Utan gátta Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Ö Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Ath. snarpan sýningatíma Smíðaverkstæðið Sá ljóti Mið 12/11 kl. 21:00 U Fös 14/11 kl. 21:00 Ö Lau 15/11 kl. 21:00 Þri 18/11 kl. 21:00 U Mið 19/11 kl. 21:00 U Fim 20/11 kl. 21:00 U Lau 22/11 kl. 21:00 Aðeins þessar sýningar Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 16/11 kl. 13:30 Ö Sun 16/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 U Sun 16/11 ný aukskl. 15:00 U Mið 19/11 10kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13kort kl. 22:00 U Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20. kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 Ö Lau 27/12 kl. 16:00 Lau 27/12 kl. 19:00 Sun 28/12 kl. 16:00 Lau 3/1 kl. 19:00 Sun 4/1 kl. 19:00 Jólasýningar í sölu núna! Bókum nú skólasýningar í janúar. Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas. kl. 22:00 U Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Lau 22/11 aukas. kl. 22:00 U Sun 23/11 aukas.kl. 20:00 U Fim 27/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fös 28/11 26kort kl. 19:00 U Fös 28/11 aukas. kl. 22:00 Fim 4/12 aukas. kl. 20:00 Ö Fös 5/12 aukas. kl. 19:00 Ö Fös 5/12 aukas. kl. 22:00 Ö Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 Ö Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Fim 13/11 4. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 15/11 6. kort kl. 20:00 Ö Sun 16/11 7. kort kl. 20:00 Ö Fim 20/11 8. kort kl. 20:00 Fös 21/11 9. kort kl. 20:00 Ö Lau 22/11 10. kort kl. 20:00 Sun 23/11 11. kort kl. 20:00 Fim 27/11 12. kort kl. 20:00 Ath: Snarpur sýningartími! Ekki við hæfi unga barna. Laddi (Stóra svið) Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 U Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 U Lau 13/12 aukas kl. 20:00 Dauðasyndirnar (Litla sviðið og Stóra sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 U Mið 19/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 15:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 Ö stóra svið Ath! Dauðasyndirnar XXL á Stóra sviði 26/11! Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Paris at night (Samkomuhúsið) Mið 12/11 tónleikar kl. 20:00 Músagildran (Samkomuhúsið) Fös 14/11 kl. 19:00 Ö Lau 15/11 kl. 19:00 Ö Fös 21/11 kl. 19:00 Ö Lau 22/11 kl. 19:00 Ö Fös 28/11 kl. 19:00 Lau 29/11 kl. 19:00 Ö Lau 6/12 kl. 19:00 Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Lau 22/11 frums. kl. 16:00 U Sun 23/11 kl. 15:00 Ö 2. kortas Lau 29/11 kl. 13:00 Ö 3. kortas Sun 30/11 kl. 15:00 Ö 4. kortas Lau 6/12 aukas kl. 15:00 Sun 7/12 aukas kl. 15:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 15/11 kl. 15:00 Ö Lau 15/11 kl. 20:00 Ö Fös 21/11 kl. 15:00 ath ! sýn.artíma Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Ö jólaveisla Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 jólaveisla eftir sýn.una Mán29/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 U Fös 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála) Sun 7/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Sun 14/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 7/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Sun 14/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Fim 13/11 fors. kl. 20:00 Fös 14/11 fors. kl. 20:00 Lau 15/11 frums. kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 20:00 Ö Mið 19/11 kl. 11:00 U Fim 20/11 kl. 11:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Fös 14/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Vetrarferðin eftir Franz Schubert Sun 23/11 kl. 20:00 Hægt að kaupa miða á lægra verði á Malarastúlkuna og Vetrarferðina saman! Sprengjuhöllin - útgáfutónleikar Þri 11/11 kl. 20:30 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Fim 13/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fim 27/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 SöngvakvöldRiddarar söngsins Mið 12/11 kl. 20:30 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 21/11 frums. kl. 20:00 U Sun 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 29/11 4. sýn. kl. 20:00 Fim 4/12 5. sýn. kl. 20:00 Lau 6/12 6. sýn. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 7/12 1. sýn. kl. 14:00 Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00 Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Eingöngu í desember STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Þri 18/11 kl. 12:00 F valhúsaskóli Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Þri 25/11 kl. 15:00 F dægradvöl kársnesskóla Fim 4/12 kl. 09:00 F kópavogsskóli Fim 4/12 kl. 10:00 F kópavogsskóli Mið 10/12 kl. 10:30 F völvuborg Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F Þri 16/12 kl. 17:30 F fossvogsskóli Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dans-andi (Stóra sviðið) Sun 16/11 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((ferðasýning)) Mán17/11 kl. 16:00 F félagsmiðstöðin hraunbæ Mán 1/12 kl. 09:50 F víkurskóli Mán 1/12 seljahlíðkl. 15:00 F Þri 2/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 17:30 F jónshús garðabæ Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 Ath. sýningar á Aðventu í Iðnó 2., 4., 7. og 14. desember Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Mið 26/11 kl. 10:30 F kiðagil akureyri Fim 27/11 kl. 09:15 F hólmasól akureyri Fim 27/11 kl. 10:30 F hólmasól akureyri Fös 28/11 kl. 10:45 F krógaból akureyri Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Þri 9/12 kl. 14:00 grýla og leppalúði Fös 12/12 kl. 11:00 stekkjarstaur Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00 Sun 14/12 stúfur kl. 11:00 Mán15/12 kl. 11:00 þvörusleikir Þri 16/12 kl. 11:00 pottaskefill Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00 Fim 18/12 kl. 11:00 hurðaskellir Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Langafi prakkari (ferðasýning) Mán17/11 kl. 09:00 F borgarskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Mið 12/11 kl. 10:00 F borgarskóli Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Þri 2/12 kl. 10:00 F Fös 12/12 kl. 10:00 F Sun 14/12 kl. 14:00 F Mið 17/12 kl. 08:50 F Mið 17/12 kl. 10:00 F Mið 17/12 kl. 14:00 F Fös 19/12 kl. 13:00 F Mán22/12 kl. 14:00 F RAGNAR Kristinn Kristjánsson er einn af þeim fjölmörgu tónvísu ein- staklingum sem hafa dútlað við pí- anóslátt í gegn- um tíðina þrátt fyrir að eiga enga formlega mennt- un að baki. Ragn- ar fékk hins veg- ar lettneska vini sína, tónmennt- aða, til að skrifa lög sín upp og út- setja og réð síðan inn úrvalsflokk hljóðfæraleikara til að leika þau. Söngvararnir Egill Ólafsson og Þur- íður Sigurðardóttir syngja þá tvö lög. Um er að ræða nokkurs konar léttklassík, lögin eru lauflétt og mynda fullkomna bakgrunnstónlist. Maður tekur varla eftir því að það sé tónlist í gangi þegar hlustað er, nema þegar Egill og Þuríður hefja upp raust og skila þau sínu með miklum sóma. Verst er að framan af hljómar tónlistin nákvæmlega eins og allar þær þúsundir diska sem gefnar hafa verið út í þessum bransa. Sérkenni eru engin og fram- vindan afskaplega óspennandi. Það er rétt undir restina sem platan tek- ur við sér en haustbundnar, myrkar stemmur eins og „Hafið“ og „Von“ ná því að skríða undir skinnið. Frágangur allur er hinn vand- aðasti, platan er hin eigulegasta og gæti þess vegna gengið vel ofan í túrhestanna sem flykkjast nú til landsins í æ stærri hópum. Hugljúft, en … TÓNLIST Geisladiskur Ragnar Kristinn – Fallegur dagur  Arnar Eggert Thoroddsen DAVE Grohl hefur nú ákveðið að leggja hljómsveitina Foo Fighters niður um óákveðinn tíma þar sem hann var söngvari, gítarleikari og lagasmiður. Grohl hóf ferilinn sem trommari í Nirvana og Queens of the Stone Age og nú er hann sestur aftur á bakvið trommusettið, í þetta sinn með hljómsveitinni Prodigy. Grohl kemur fram í einu lagi á væntanlegri plötu sveitarinnar, In- vaders Must Die. „Hann sendi okk- ur tölvupóst og bauð fram þjónustu sína. Það var okkur mikill inn- blástur og þetta er eitt eitraðasta lagið á plötunni,“ sagði Liam How- lett, hljómborðsleikari Prodigy, í viðtali við Kerrang. Grohl spilar með Prodigy Grohl Hættur á gítarnum og sestur aftur við trommusettið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.