Morgunblaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 2008 Það var vel til fundið hjá forsetaÍslands að ganga fram fyrir skjöldu og biðja kjararáð um launa- lækkun.     Hann telur eðlilegt að laun for-seta, og reyndar annarra ráða- manna líka, verði lækkuð í ljósi þeirra aðstæðna sem Íslendingar glíma nú við.     Ég mundi fagnaslíkri ákvörð- un Alþingis eða kjararáðs og tel að hana eigi að taka sem fyrst,“ sagði hann í svari við fyrirspurn Frétta- blaðsins, sem einnig var gerð meðal þingmanna, ráðherra, borgarstjóra og hæstaréttardómara.     Sem kunnugt er, er forsetinnlangsamlega launahæstur þeirra sem um ræðir, með 1.827.123 krónur á mánuði eftir síð- ustu launahækkun í ágúst síðast- liðnum.     Til samanburðar er forsætisráð-herra með 1.098.208 krónur á mánuði, ráðherrar 992.512 og al- þingismenn 562.020.     Spurningin sem eftir stendur,hlýtur að vera sú hvort þetta þýði, að það heyri sögunni til að embætti forseta Íslands fari fram úr fjárlögum.     Kostnaður við forsetaembættiðnemur tæpum 200 milljónum á fjárlögum 2008. Til samanburðar má geta þess að það kostar 250 milljónir að halda úti heilli ríkisstjórn. Þá er kostn- aður við Hæstarétt 139 milljónir og kostnaður við alþjóðasamstarf Al- þingis var 170 milljónir árið 2007, en gert er ráð fyrir 90 milljónum í það starf á fjárlögum ársins 2008.     Er kannski hægt að spara eitthvaðhjá embætti forseta Íslands? Ólafur Ragnar Grímsson Forseti, laun og fjárlög                      ! " #$    %&'  (  )               *(!  + ,- .  & / 0    + -                !    "# # $ %# %  !    12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (        "  #$#&'            :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?   % %    % % %   %  % %                                *$BC                      !"     #"$%  &      "% "   *! $$ B *! ( ) * # #) #&    !+ <2 <! <2 <! <2 (*  #, ' -#. /  C! -            /    '      (       #"$  )   %  "   %     # <7  *       ( $%  $      &  % "     %  <   &   $(   %  (    & "#  "    &           %  01 # #22  #! #3&  !#, ' Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR JÓN Ásgeir Jóhannesson hefur sagt sig úr stjórn- um skráðra félaga eftir að dómur féll í Hæstarétti í Baugsmálinu og hefur vikið úr stjórnum margra fé- laga til viðbótar, að sögn Gests Jónssonar, lög- manns Jóns Ásgeirs. Jón Ásgeir hafi hugsað sér að víkja úr stjórnum félaga eftir því sem aðalfundir væru haldnir í félögunum og það virtist vera í sam- ræmi við það sem haft hafi verið eftir Skúla Jóns- syni, forstöðumanni Hlutafélagaskrár í Viðskipta- blaðinu. Haft var eftir Skúla í blaðinu 6. nóvember að Jóni Ásgeiri væri ekki skylt að víkja fyrr en á næsta aðalfundi eftir dómsuppkvaðningu, líkt og fram kom í grein Páls Ásgríms- sonar héraðsdómslögmanns í Morgunblaðinu á mánudag. Svala Hilmarsdóttir deildarlög- fræðingur er staðgengill Skúla Jónssonar, forstöðumanns Hluta- félagaskrár. Hún sagði málið vera til skoðunar hjá Hlutafélagaskrá en vildi ekkert segja meira um málið né hvort skilja mætti svar hennar þannig að afstaða Hlutafélagaskrár væri nú hugsanlega önnur. runarp@mbl.is Hefur sagt sig úr mörgum stjórnum  Segir sig úr stjórnum á aðalfundum  Málið í skoðun hjá Hlutafélagaskrá Í HNOTSKURN » Dómur í Baugsmálinu var kveðinnupp í Hæstarétti 5. júní sl. og hlaut Jón Ásgeir Jóhannesson þá þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm. » Þar með missti hann hæfi til að sitja ístjórnum hlutafélaga. Deilan snýst um hvenær hann eigi að víkja úr stjórnum. Jón Ásgeir Jóhannesson Eftir Jónas Erlendsson Vík | Menn tóku vel til matar síns í fýlaveislu sem haldin var á Strönd- inni við Víkurskála í Vík í Mýrdal. Mýrdælingar og aðrir aðdáendur fýlsins fjölmenntu og nutu þess að borða hann en þeir sem komast einu sinni á að þykja hann góður leggja mikið á sig til þess. Fýllinn er eitt af séreinkennum Mýrdalsins, hann er veiddur í lok ágúst fram í byrjun september, reytt er af honum fiðrið, hann svið- inn og settur í salt. Síðan er hann einfaldlega soðinn og borðaður með kartöflum, rófum og smjöri. Sigurður Elías Guðmundsson, sem rekur Víkurskála, var mjög ánægður með þátttökuna og sagði að allt hefði verið upppantað með góð- um fyrirvara og kvöldið heppnast í alla staði vel. Árni Johnsen var veislustjóri og stjórnaði einnig fjöldasöng. Elías telur að miðað við móttökurnar í ár verði þetta mjög líklega árlegur við- burður. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Fýll Lajos Samson og Brynja Guðjónsdóttir gera fýlinn kláran á borðið. Nutu matarins í fýla- veislu í Vík í Mýrdal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.