Morgunblaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 2008 Í LJÓSI þess að ég hef verið sjónvarpslaus árum saman gríp ég gjarnan til netsins þá sjaldan það er eitthvað í sjónvarpi sem mig langar að sjá og heyra og hef því þurft að þola þá kröm, eins og fjölmargir aðrir, að nota vefsíður Ríkisútvarpsins. Þeir sem reynt hafa að nálgast fréttir Ríkisútvarps- ins á netinu hafa eflaust flestir ef ekki allir lent í því einhvern tímann að skyndi- lega er fréttatímanum lokið í miðri setningu. Þeir hafa líka þurft að þola það að fréttatíminn kemur ekki inn fyrr en eftir dúk og disk. Nú eða ekki er búið að skipta honum upp í stakar fréttir fyrr en daginn eftir eða það- an af seinna. Svo er það líka óþolandi að ekki sé hægt að byrja á fréttatímanum hve- nær sem er eftir að útsend- ing er hafin – af hverju þarf ég að bíða í hálftíma eða meira til að heyra fyrstu frétt ef ég byrja ekki að hlusta eða horfa á slaginu? Verst af öllu er þó þegar enginn fréttatími birtist og engar skýringar eru af hverju, en það gerist alltaf öðru hverju. Nú er það svo að það sem enginn á hugsar enginn um og það sannast rækilega á Ríkisútvarpinu – hvaða einkarekni fjölmiðill hefði komist upp með að veita eins slaka þjónustu árum saman? ljósvakinn Vefupptökusíða Ríkisútvarpsins. Það sem enginn á … Árni Matthíasson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Þór Hauksson flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ing- unn Ósk Sturludóttir á Ísafirði. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Brot af eilífðinni: Lonnie Johnson fimmti þáttur. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Aftur á laugardag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 11.45 Í mótbyr með Björgu Evu Er- lendsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimur óperunnar. Umsjón: Magnús Lyngdal Magnússon. (Aft- ur á laugardag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Rigning í nóv- ember eftir Auði A. Ólafsdóttur. El- ine McKay les. (18:19) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Frá því á mánudag) 21.10 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá því á laugardag) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Bókaþing. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á sunnudag) 23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Frá því á laugardag) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apa- hersveitin (37:52) 17.55 Gurra grís (62:104) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (6:26) 18.24 Teiknimyndir (6:42) 18.32 Gló magnaða (Kim Possible) (71:87) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Bráðavaktin (ER) (2:19) 20.50 Edduverðlaunin 2008 Kynntar verða til- nefningar til Edduverð- launanna, íslensku kvik- mynda- og sjónvarps- verðlaunanna, sem afhent verða á sunnudagskvöld. 21.15 Heimkoman (Octo- ber Road II) Meðal leik- endur: Brad William Henke, Bryan Greenberg, Evan Jones, Laura Pre- pon. (16:19) 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmennta- þáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. Ragnheiður Thorsteinsson sér um dagskrárgerð. Textað á síðu 888. 23.05 Músíktilraunir 2008 Upptaka frá lokakvöldi Músíktilrauna í vor. Við sögu koma allar hljóm- sveitirnar sem tóku þátt á lokakvöldinu. Ágúst Boga- son tók viðtöl og Ólafur Páll Gunnarsson var kynn- ir á sviði. 00.45 Kastljós (e) 01.10 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.35 Ljóta-Lety 10.20 Læknalíf 11.15 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 12.00 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 Systurnar (Sisters) 13.50 Bráðavaktin (E.R.) 14.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 15.10 Vinir (Friends) 16.00 Skrímslaspilið 16.23 Snældukastararnir 16.48 Ofurhundurinn Krypto 17.13 Ruff’s Patch 17.23 Gulla og grænjaxl- arnir 17.33 Glæstar vonir 17.58 Nágrannar 18.23 Markaðurinn og veð- ur 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Hannað til sigurs (Project Runway) 21.05 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 21.50 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 22.35 Oprah 23.20 Dagvaktin 23.50 Bráðavaktin (E.R.) 00.40 Vökudraumur (Wak- ing Life) 02.20 Fótboltabullurnar (The Football Factory) 03.50 Réttarlæknirinn (Crossing Jordan) 04.35 Læknalíf 05.20 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Enski deildarbik- arinn (Arsenal – Wigan) 17.30 Enski deildarbik- arinn (Arsenal – Wigan) 19.10 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörk- in skoðuð. 19.40 Enski deildarbik- arinn (Tottenham – Liver- pool) Bein útsending. 21.40 Meistaradeild Evr- ópu (Fréttaþáttur) Hver umferð er skoðuð, viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoð- aðar. 22.10 Ultimate Fighter sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC en tveir heimsþekktir bar- dagamenn þjálfa mennina. 22.55 Enski deildarbik- arinn (Tottenham – Liver- pool) 08.00 Lotta í Skarkalagötu 10.00 New Suit 12.00 Jumpin’Jack Flash 14.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16.00 Lotta í Skarkalagötu 18.00 New Suit 20.00 Jumpin’Jack Flash 22.00 Dukes of Hazzard 24.00 Perfect Strangers 02.00 Hellraiser: Inferno 04.00 Dukes of Hazzard 06.00 Dirty Dancing: Ha- vana Nights 06.00 Tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Dr. Phil 19.20 Innlit / Útlit Hönn- unar- og lífsstílsþáttur. Nadia Banine og Arnar Gauti heimsækja fólk og fyrirtæki.(8:14) (e) 20.10 What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa sam- an í New York. (17:22) 20.35 Frasier (17:24) 21.00 America’s Next Top Model Bandarísk raun- veruleikasería. (7:13) 21.50 How to Look Good Naked Bresk þáttaröð. Gok Wan heimsækir unga konu sem finnst rassinn á sér vera risavaxinn. Tekst honum að sannfæra hana um að fækka fötum fyrir framan myndavélina? (8:8) 22.40 Jay Leno 23.30 Law & Order (7:24) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 The Dresden Files 18.15 Punk’d 18.35 Kenny vs. Spenny 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 The Dresden Files 21.15 Punk’d 21.35 Kenny vs. Spenny 22.00 Chuck 22.45 Terminator: The Sa- rah Connor Chronicles 23.30 My Bare Lady 00.15 Tónlistarmyndbönd 08.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram .08.30 David Cho 09.00 Fíladelfía 10.00 Global Answers 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson .12.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson .13.30 Maríusystur 14.00 Robert Shuller 15.00 Kall arnarins Steven L. Shelley .15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson. 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 Michael Rood 22.30 Bl. íslenskt efni 23.30 T.D. Jakes sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Útvarp | Sjónvarp Tingenes tilstand 19.25 Redaksjon EN 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 Vikinglotto 20.45 House 21.30 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lydverket NRK2 16.10 Sveip 16.50/21.10 Kulturnytt 17.00/19.00/ 21.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Safari 18.30/20.05 Trav: V65 19.10 Spekter 20.25 FBI ekstra 20.55 Keno 21.20 I kveld 21.50 Nyheter på samisk 22.05 Sjå deg rundt 22.15 Tilbake til 70- tallet 22.45 Forbrukerinspektørene 23.10 Redaksjon EN 23.40 Distriktsnyheter SVT1 12.00 På västfronten intet nytt 13.40 Andra Avenyn 14.10 Gomorron Sverige 15.00/17.00 Rapport 15.05 Avalon Heights 15.30 Mega 16.00 Jultomtens lärling 16.15 Dagens visa 16.20 Vem räddar Alfons Åberg 16.30 Den itusågade kaninen 16.40 Hemska Henry 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00/22.45 Kult- urnyheterna 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Plus 20.30 Carin 21:30 21.00 The Tudors 22.00 Livet i Fagervik 23.00 Svensson, Svensson 23.30 Robins SVT2 15.20 Anslagstavlan 15.25 Debatt 15.55/21.30 Ef- tersnack 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Flygets floppar 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Din plats i historien 19.00 123 saker 19.30 Anaconda 20.00 Aktuellt 20.30 Vetenskapsmagasinet 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.55 Sopranos ZDF 13.00 heute/Deutschland 13.15 Die Küchensc- hlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute/Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto/Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Treuepunkte 20.45 heute- journal 21.15 Abenteuer Wissen 21.45 aus- landsjournal 22.15 Johannes B. Kerner ANIMAL PLANET 12.30/18.30 All New Planet’s Funniest Animals 13.00 Planet Earth 14.00 Wild Europe 15.00 Wild- life SOS 15.30 Aussie Animal Rescue 16.00 Animal Cops Houston 17.00/22.00 Pet Rescue 17.30 Mo- unted Branch 18.00 Animal Crackers 19.00 In Too Deep 20.00 Big Five Challenge 21.00 Animal Cops South Africa 23.00 Predator’s Prey BBC PRIME 13.00 Blackadder 14.10 I’ll Show Them Who’s Boss 15.00 Garden Rivals 15.30 House Invaders 16.00 EastEnders 16.30 Worrall Thompson 17.00/ 21.00 Only Fools and Horses 18.05 A Life Coach Less Or- dinary 19.00/22.05 Waking the Dead 20.00/23.00 Hotel Babylon DISCOVERY CHANNEL 13.00/19.00 Dirty Jobs 14.00 Top Tens 15.00 Ext- reme Engineering 16.00 How It’s Made 17.00 Over- haulin’ 18.00 Miami Ink 20.00 Mythbusters 21.00 Prototype This 22.00 Future Weapons 23.00 Building the Biggest EUROSPORT 15.00 Eurogoals 15.45 Figure Skating 17.00 EU- ROGOALS Flash 17.15 Table Tennis 19.00/22.30 Snooker 20.00 Wednesday Selection 20.10 Equestrian 21.10 Equestrian sports 21.15 Golf 22.20 Sailing HALLMARK 12.10 The Wishing Tree 13.50 Our House 15.20 Bri- desmaids 17.00 Everwood 17.50 Wild at Heart 18.40 McLeod’s Daughters 19.30/22.50 Dead Zone 20.20/23.40 Jericho 21.10 Broken Vows MGM MOVIE CHANNEL 13.35 Shag 15.15 Chastity 16.40 Dirty Work 18.00 Carrie 19.35 The Return of the Living Dead 21.05 Home is Where the Hart is 22.30 Gothic NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Big, Bigger, Biggest 13.00 Egypt: Secret Chambers Revealed 14.00 How it Works 15.00 Su- pervolcanoes Investigated 16.00/23.00 Seconds from Disaster 17.00 Doomsday Volcano 18.00 Deadly Summer 19.00 Blowdown 20.00/22.00 Am- erica’s Hardest Prisons 21.00 Underworld ARD 12.00 Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/ 16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Türkisch für Anfänger 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50/22.28 Das Wetter 18.52 Tor der Woche/des Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15 Sklaven und Herren 20.45 Hart aber fair 22.00 Tagesthemen 22.30 Jüdisch, jetzt und hier 23.15 Nachtmagazin 23.35 Die Zwillinge DR1 12.30 Hammerslag 13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Nyheder/vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Pigerne Mod Drengene 15.30 Hannah Montana 15.55 Svampebob Firkant 16.20 F for Får 16.30 Skæg med tal 16.55 Gurli Gris 17.00 Aftenshowet 17.30Avisen/Sport 18.00 Af- tenshowet/Vejret 18.30 Hvad er det værd? 19.00 Dokumentaren 20.00 Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 En sag for Frost 22.30 Onsdags Lotto 22.35 OBS 22.40 Sommer 23.35 Seinfeld DR2 16.00 Deadline 17.00 16.30 Bergerac 18.15 Ver- dens kulturskatte 18.30/22.50 Udland 19.00 Rom- ance and Cigarettes 20.50 Annemad 21.20 Tjenes- ten 21.30 Deadline 22.00 Premiere 22.30 The Daily Show 23.20 Verdens tilstand 2006 NRK1 13.00/14.00/15.00/16.00 N yheter 13.05 Bar- meny spesial 13.30 ’Allo, ’Allo! 14.03 Utfordringen 14.30 Ace Lightning 15.10 H2O 15.35 Animalia 16.10 Nyheter på samisk 16.25 Vår aktive hjerne 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Rupert Bjørn 17.10 Lillefot og vennene hans 17.35 Plipp, Plopp og Plomma 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Forbrukerinspektørene 18.55 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti. stöð 2 sport 2 16.50 Man. City – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) 18.30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvænt- um hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað. 19.30 Premier League Re- view (Ensku mörkin) 20.25 4 4 2 Heimir Karls- son og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni. All- ir leikirnir og öll mörkin. 21.35 Leikur vikunnar 23.15 Arsenal – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Lífsblómið Umsjón: Steinunn Anna Gunn- laugsdóttir. Heilsa, lífs- viðhorf og heilbrigði. Kristbjörg Kristmunds- dóttir og Edda Björgvins- dóttir mæta til leiks. 21.00 Nýsköpun Umsjón: Andri Heiðar Kristinsson. 21.30 Kolfinna Umræðu- þáttur í umsjón: Kolfinnu Baldvinsdóttur. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. ÞÆR Malia og Sasha Obama, tíu og sjö ára gamlar dætur nýkjörins for- seta Bandaríkjanna, hafa nú fengið boð um að leika í þáttaröðinni Hann- ah Montana sem skartar ungstirn- inu Miley Cyrus í aðalhlutverki. Í kosningabaráttunni kom fram að systurnar væru miklir aðdáendur þáttanna. „Við erum ánægð að heyra að þær hafi gaman af þáttunum og ef for- eldrar þeirra leyfa þá eru þær vel- komnar, hvort sem er í heimsókn eða í gestahlutverk,“ sagði Disney- fyrirtækið sem framleiðir þættina í tilkynningu. Billy Ray Cyrus, faðir aðal- leikkonu þáttanna segir líklegast að systurnar komi fram þar í apríl, um svipað leyti og næsta kvikmyndin um Hönnuh Montana verður tekin til sýninga. Dætrum boðin hlutverk Forsetafjölskyldan Dætur Obama eru komnar í sviðsljósið. Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.