Morgunblaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 41
Velvakandi 41 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 2008 Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, dag- blaðalestur kl. 9, vinnustofa og postu- línsmálun kl. 9-16.30, útskurður kl. 13, framsögn og tjáning kl. 16. Íslenskar fornsögur; Egils saga kl. 20. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla 10-11.30. söngstund kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, hár- greiðsla, fótaaðgerð, böðun, glerlist, handavinna, dagblöð. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir, léttur málsverður í safnaðarheimili á eftir. Samvera kl. 13.30, Þorvaldur Krist- insson kynnir bók sína um Lárus Páls- son leikara. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10, dans kl. 14, umsjón: Matthildur og Jón Freyr, kóræfing hjá söngfélagi FEB kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.20, glerlistahópar kl. 9.30 og 13, leið- beinandi í handavinnu við kl. 10-17, fé- lagsvist kl. 13, söngur kl. 15.15, Guðrún Lilja með gítarinn, viðtalstími FEBK kl. 15-16 og bobb kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Mynd- list kl. 9.05, ganga kl. 10, postulíns- málun og kvennabrids kl. 13, Egilssaga kl. 16, Arngrímur Ísberg les. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.30 og 11.40, brids og bútasaumur kl. 13. Félagsstaf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. tréútskurður, vatnsleikfimi í Breiðholtslaug kl. 9.50, spilasalur opinn frá hádegi. Leikhúsferð á morgun á „Hart í bak“, næsta ferð verður fimmtud. 19. nóv. sýning hefst kl. 14, skráning á staðnum og s. 575-7720. Furugerði 1, félagsstarf | Bókband og skartgripagerð kl. 10, opin handa- vinnustofa kl. 13, leikfimi kl. 13.15 og framhaldssagan kl. 14.30. Hraunbær 105 | Möguleikhúsið sýnir Aðventu, leiksýningu byggða á sögu Gunnars Gunnarssonar, 19. nóv. kl. 16, í Hraunbæ 105, ef næg þátttaka næst, verð 1.500 kr. Skráning á skrifstofu eða í síma 411-2730, fyrir mánud. 17. nóv. Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt kl. 10, hefð- ardans kl. 9.30, línudans kl. 11, saumar og glerbræðsla kl. 13, pílukast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16.15, billjard- og inni- púttstofa í kjallara opin kl. 9-16. Dans- leikur föstudaginn 14. nóv. kl. 20.30, Þorvaldur Halldórsson leikur. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9, jóga kl. 9, 10 og 11. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall. Í miðvikudags- kaffi kl. 14.30 mætir Bryndís Schram í spjall. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Skráningu á Vín- arhljómleika Sinfóníuhljómsveitar Reykjavíkur lýkur 1. desember. Miðaverð 3.690 kr. Uppl. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Snæ- landsskóla v/Víðigrund kl. 19-20. Korpúlfar, Grafarvogi | Listasmiðjan, gleriðnaður og tréskurður á morgun og föstudaga á Korpúlfsstöðum kl. 13-16. Pútt á morgun kl. 10 á Korpúlfsstöðum. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kl. 10.30, leikfimi kl. 11, opin handverksstofa og myndlist- arnámskeið kl. 13. Neskirkja | Opið hús kl. 15. Davíð Þór Jónsson guðfræðinemi spjallar um sig og trúna. Kaffi á Torginu í upphafi. Norðurbrún 1 | Opið smíðaverkstæði – útskurður, félagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Aðstoð við böðun kl. 9- 14, sund kl. 9-16, myndmennt kl. 11.30, verslunarferð í Bónus kl. 13, tréskurður kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Fyrir hádegi er smiðja, morgunstund kl. 10, annan hvern miðvikudag er messa. Handa- vinnustofan er opin allan daginn. Eftir hádegi er upplestur, bókband og dans kl. 14, við undirleik hljómsveitarinnar Vitabandsins. Uppl. 411-9450. Þórðarsveigur 3 | Handavinna og jóla- föndur kl. 9 (skráning í aðventuföndur), boccia kl. 13, opinn salur kl. 14. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand MÍNI- GOLF ÉG HEF ALDREI FARIÐ Í MÍNIGOLF ÁÐUR! ÉG VERÐ AÐ VARA ÞIG VIÐ... ÉG ER MJÖG GÓÐUR ÞEIR KÖLLUÐU MIG „NONNA ÁS“... ÉG Á MEIRA AÐ SEGJA MÍNA EIGIN KYLFU ÞAÐ ER AUÐVITAÐ FREKAR LANGT SÍÐAN Í GAMLA DAGA, ÞEGAR HANN VAR BARA PÍNULÍTILL LÚÐI SCHROEDER ER HÆTTUR Í LIÐINU... ÞAÐ ER ÚTI UM OKKUR KANNSKI GET ÉG TALAÐ HANN TIL... ÉG GET VERIÐ MJÖG SANNFÆRANDI ÞEGAR ÉG VIL VERA ÞAÐ ÉG EFAST UM AÐ ÞAÐ SÉ NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR GERT ÞÚ SKALT ALDREI VANMETA SÆTAR STELPUR! ELDING ÞÝTUR UM HIMININN! ÞAÐ ER ENGINN ANNAR EN ÓTRÚLEGI MAÐURINN! VONDA BARNFÓSTRAN HELDUR BÖRNUNUM Í HÚSINU Í GÍSLINGU! ÞESSI ÓTRÚLEGA MAGNAÐA OFURHETJA ER ÞEIRRA EINA VON! TIL ALLRAR LUKKU ER BARN- FÓSTRAN ANNARS HUGAR HÆ KALLI, ÞETTA ER RÓSA. JÁ, ÉG ER HEIMA HJÁ LITLA SKRÍMSLINU. HMM? NEI, HANN ER BÚINN AÐ VERA ÓVENJU ÞÆGUR Í KVÖLD. ALVEG ÓTRÚLEGT! VIÐ ÆTTUM KANNSKI AÐ REYNA BAKDYRNAR Í STAÐINN SKRÍTIÐ... ÉG HÉLT AÐ „FRUIT OF THE LOOM“ VÆRI BETRA Á BRAGÐIÐ ADDA, ÞÚ ERT KONAN MÍN, EKKI MAMMA MÍN! ÞÚ ÁTT EKKI AÐ LEIÐRÉTTA MIG FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK HVAÐ VILTU ÞÁ AÐ ÉG GERI ÞEGAR ÞÚ SEGIR EITTHVAÐ HEIMSKULEGT? Á ÉG BARA AÐ BÍTA Í TUNGUNA Á MÉR? ÞAÐ HLJÓMAR ÁGÆTLEGA EN ÞÁ VERÐUR FLJÓTLEGA EKKERT EFTIR AF HENNI HJÁLP! NÁÐI ÞÉR! NÚNA VEIT ÉG HVERNIG LOIS LANE LEIÐ HVER ER ÞAÐ? ÞAÐ jafnast ekkert á við góða sveiflu í aparólunni í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum. Þessi strákur lét ekki segja sér það tvisvar heldur fór eina salíbunu fram og til baka. Morgunblaðið/Golli Á fleygiferð Tapaður gullhringur GULLHRINGUR með upphafsstöfunum AA tapaðist líklega á leiðinni frá 10-11 í Austurstr. og um Póst- hússtr. og Hafnarstr. mánudagsmorguninn 10. nóv. sl. Ef einhver hefur fundið hann er ég í síma 864-9690 og væri mjög þakklát þar sem hann skiptir mig miklu. Lyklakippa fannst LYKLAKIPPA fannst á gangstétt á horni Vatnsholts og Háteigsvegar (á móti Kennaraháskólanum) sunnudaginn 9. nóv. sl., eigandinn getur vitjað hennar í síma 865-5113. Veski tapaðist SVART seðlaveski með ökuskírteini ásamt kredit- og debetkorti tapaðist í miðbænum aðfaranótt sunnudags 9. nóv. Ef einhver hefur upplýsingar um það er hann vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 663-4068. Davíð er drengur góður NÚ get ég vart orða bundist lengur yfir illgirnislegu einelti á Davíð Odds- syni. Ég veit að Davíð er drengur góður og nú síðast hefur Sam- fylkingin slegist í hóp- inn með formanninn í broddi fylkingar. Win- ston Churchill var ekki kosinn aftur eftir að hafa verið lyk- ilmaður í frið- arviðræðum í seinni heimsstyrjöldinni, en laun heimsins eru van- þakklæti. Ingibjörg Larsen. Ofsóknir ÉG er mjög hissa á Samfylkingunni sem er í stjórn en firrir sig allri ábyrgð. Stjórnin (Sjálf- stæðisflokkur og Samfylkingin), ráð- gjafar og fjármálaeftirlitið hljóta að eiga einhvern þátt í efnahags- ástandinu. Að Davíð einn eigi að bera ábyrgð er fáránlegt. Þótt hann sé duglegur þá er hann ekki í stjórn núna og hann er ekki einn í Seðla- bankanum heldur eru þar tveir aðrir sem ættu ekki síður að bera ábyrgð. Ein undrandi.              Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.