Morgunblaðið - 23.11.2008, Page 28

Morgunblaðið - 23.11.2008, Page 28
28 Myndaalbúmið MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2008 Ó lína Þorvarðardóttir er þjóðfræðingur, háskóla- kennari og fræðimaður, fimm barna móðir og eins barns amma. Eiginmaður hennar er Sig- urður Pétursson. Þau eru búsett á Ísafirði. Ólína hefur starfað sem blaða- maður, frétta- og dagskrárgerð- armaður, borgarfulltrúi, kennari og skólameistari Menntaskólans á Ísafirði frá 2001 til 2006. Frá 2007 hefur hún verið sérfræðingur við Stofnun fræðasetra Háskóla Ís- lands. Í frítímum syngur Ólína í kór, gengur á fjöll og leitarþjálfar hundinn sinn fyrir björg- unarhundasveitina á Ísafirði. Fjallkonan Í hlutverki fjallkonunnar á Ísafirði, 17. júní 2002. Blíða Ég með hundinum mínum Blíðu á björgunar- hundanámskeiði á Úlfljótsvatni 2007. Á hestbaki Pabbi var hesta- maður og ég fékk þá bakt- eríu frá honum. Ísafjarðardjúp Við hjónin á siglingu við eyjuna Vigur fyrir sex árum. Myndarlegur hópur Með þrjú börn, Magdalenu, Pétur og Sögu og Andrés Hjörvar í maganum. Kærustupar Með verðandi eiginmanni, Sigurði Péturssyni, á menntaskólaballi. Skólastelpa Sjö ára með Halldóru vinkonu á aðra hönd og Halldóru systur á hina. Sá elsti Ég eignaðist fyrsta barnið mitt, Þorvarð, þegar ég var 17 ára menntaskólastelpa. Unglingur Hérna er ég 14 ára yng- ismær í Búðardal sumarið 1972. Úti í móa Í berja- mó með Möggu vinkonu fyrir fimm árum. Sá yngsti Með soninn Andrés Hjörvar nýfæddan árið 1994. Ólína Þorvarðar- dóttir Allt lífið framundan Hjónaefni Ísland ögrum skorið Mæðgin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.