Morgunblaðið - 23.11.2008, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.11.2008, Blaðsíða 28
28 Myndaalbúmið MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2008 Ó lína Þorvarðardóttir er þjóðfræðingur, háskóla- kennari og fræðimaður, fimm barna móðir og eins barns amma. Eiginmaður hennar er Sig- urður Pétursson. Þau eru búsett á Ísafirði. Ólína hefur starfað sem blaða- maður, frétta- og dagskrárgerð- armaður, borgarfulltrúi, kennari og skólameistari Menntaskólans á Ísafirði frá 2001 til 2006. Frá 2007 hefur hún verið sérfræðingur við Stofnun fræðasetra Háskóla Ís- lands. Í frítímum syngur Ólína í kór, gengur á fjöll og leitarþjálfar hundinn sinn fyrir björg- unarhundasveitina á Ísafirði. Fjallkonan Í hlutverki fjallkonunnar á Ísafirði, 17. júní 2002. Blíða Ég með hundinum mínum Blíðu á björgunar- hundanámskeiði á Úlfljótsvatni 2007. Á hestbaki Pabbi var hesta- maður og ég fékk þá bakt- eríu frá honum. Ísafjarðardjúp Við hjónin á siglingu við eyjuna Vigur fyrir sex árum. Myndarlegur hópur Með þrjú börn, Magdalenu, Pétur og Sögu og Andrés Hjörvar í maganum. Kærustupar Með verðandi eiginmanni, Sigurði Péturssyni, á menntaskólaballi. Skólastelpa Sjö ára með Halldóru vinkonu á aðra hönd og Halldóru systur á hina. Sá elsti Ég eignaðist fyrsta barnið mitt, Þorvarð, þegar ég var 17 ára menntaskólastelpa. Unglingur Hérna er ég 14 ára yng- ismær í Búðardal sumarið 1972. Úti í móa Í berja- mó með Möggu vinkonu fyrir fimm árum. Sá yngsti Með soninn Andrés Hjörvar nýfæddan árið 1994. Ólína Þorvarðar- dóttir Allt lífið framundan Hjónaefni Ísland ögrum skorið Mæðgin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.