Morgunblaðið - 23.11.2008, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 23.11.2008, Blaðsíða 64
64 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2008 Sudoku Frumstig 7 5 2 6 9 8 2 1 4 2 6 4 8 1 3 1 7 7 1 3 8 4 1 3 5 4 6 1 3 5 7 9 5 1 4 5 1 4 8 8 1 7 7 4 2 3 2 7 8 9 1 6 2 2 5 5 4 8 4 3 6 1 3 8 2 6 6 4 3 4 3 1 1 4 3 1 6 5 2 3 7 2 9 1 9 6 7 8 9 6 8 7 6 3 5 6 4 7 3 9 2 4 1 8 3 9 5 6 7 7 3 9 1 6 5 4 2 8 8 6 5 7 2 4 3 9 1 4 5 8 9 7 6 2 1 3 1 2 7 5 8 3 9 4 6 6 9 3 2 4 1 8 7 5 9 8 6 3 1 2 7 5 4 3 1 2 4 5 7 6 8 9 5 7 4 6 9 8 1 3 2 5 9 4 3 1 7 6 8 2 3 1 7 8 2 6 5 4 9 2 6 8 9 4 5 7 3 1 9 3 6 7 5 1 4 2 8 4 2 1 6 8 9 3 7 5 7 8 5 2 3 4 1 9 6 6 7 3 1 9 8 2 5 4 1 5 9 4 7 2 8 6 3 8 4 2 5 6 3 9 1 7 8 3 5 4 1 9 6 7 2 2 6 4 8 3 7 9 1 5 9 7 1 6 2 5 4 3 8 6 4 3 7 9 8 5 2 1 7 5 9 2 6 1 8 4 3 1 8 2 3 5 4 7 6 9 5 9 6 1 4 3 2 8 7 3 2 8 5 7 6 1 9 4 4 1 7 9 8 2 3 5 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist töl- urnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er sunnudagur 23. nóvember, 328. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Biðjið og yður mun gef- ast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7.) Víkverji fagnar því mjög að saganum Pollýönnu hefur verið gefin út aftur. Víkverji á margar fallegar minningar um Pollýönnu frá æsku sinni. Þá meðtók hann heimspeki Pollýönnu af mikilli gleði enda á móttækilegum aldri. Svo villtist Vík- verji af vegi bjartsýninnar um tíma og gerðist bölsýnn af því það var í tísku. Svo læknaðist hann. Það er nefnilega svo leiðinlegt að lifa sig inn í gáfulegan bölmóð. Víkverji hefur því síðustu árin kosið að halda í barnslega bjartsýni. Hún er nefni- lega svo skemmtileg. Alveg eins og Pollýanna. Og heimspeki Pollýönnu á alltaf við, ekki síst á erfiðum krepputímum. x x x Víkverji hefur verið að velta fyrirsér hlutskipti tónlistarmanna. Víkverja finnst eins og þeir séu allt- af að gefa vinnu sína. Í því botnar Víkverji ekki. Hann er ekki eð- alkapítalisti en hefur samt þá skoð- un að menn eigi ekki að vinna kaup- laust. Víkverja þykja peningar nefnilega alveg ágætir. x x x Víkverji er alltaf að heyra um tón-listarmenn sem gefa vinnu sína í þágu þessa og hins málefnis. Það er göfugt upp að vissu marki en verða tónlistarmenn ekki að lifa eins og aðrir? Eða ætla þeir kannski bara að fá laun sín á himnum? Það getur orð- ið nokkuð löng bið. x x x Víkverji þekkir dágóðan hóp rit-höfunda. Honum finnst nokkuð skorta á að rithöfundar sýni öðrum rithöfundum nægilegt örlæti. Það er eins og þeir geti aldrei hrósað bók- um annarra rithöfunda nema við- komandi sé annaðhvort dauður eða útlendingur. Þetta finnst Víkverja ekki gott. Reyndar er þessi skortur á örlæti í garð annarra ekki bara einkenni á rithöfundum – það er að segja þeim sem Víkverji þekkir –heldur er þetta almennur galli. Það eru ekki nógu margir sem eru reiðu- búnir að hrósa öðrum, þakka þeim og viðurkenna framlag þeirra. vík- verji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 mikill snjór, 8 hreinar, 9 kliður, 10 fara til fiskjar, 11 lúra, 13 glæsileiki, 15 kút, 18 rit- höfundur, 21 tíðum, 22 ófullkomið, 23 eldstæði, 24 skipshlið. Lóðrétt | 2 mánuður, 3 gabba, 4 lýkur, 5 far- sæld, 6 bakhluti, 7 hug- boð, 12 þreyta, 14 tré, 15 amboð, 16 grámóða, 17 bogin, 18 framendi, 19 héldu, 20 látni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 áfall, 4 frost, 7 andóf, 8 úlfúð, 9 nær, 11 inni, 13 enda, 14 látún, 15 spöl, 17 nekt, 20 ári, 22 rílum, 23 lukka, 24 kamar, 25 tunga. Lóðrétt: 1 ávani, 2 aldin, 3 Lofn, 4 frúr, 5 orfin, 6 tuðra, 10 æstur, 12 ill, 13 enn, 15 sprek, 16 öflum, 18 eikin, 19 trana, 20 ámur, 21 illt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. d3 Rc6 3. f4 d5 4. Be2 e6 5. Rf3 Bd6 6. O-O Rge7 7. c3 O-O 8. Ra3 c4 9. Rc2 cxd3 10. Bxd3 dxe4 11. Bxe4 Dc7 12. Rfd4 Bd7 13. Rb5 Db6+ 14. Be3 Bc5 Staðan kom upp fyrir skömmu í þýsku deildakeppninni. Stórmeist- arinn Igor Glek (2512) frá Þýska- landi hafði hvítt gegn kollega sínum Petar Popovic (2489) frá Serbíu. 15. Bxh7+! Kh8 16. Dh5 hvítur fórnar nú manni fyrir sókn. 16…Bxe3+ 17. Kh1 Rg8 18. Bxg8+ Kxg8 19. Rxe3 Dxe3 20. Hf3! De2 21. c4 g6 22. Dh6 Dxb2 23. Hd1 Had8 24. Rc3! Bc8 25. Hg1 e5 26. Re4 exf4 27. Hc3 Hd6 og svartur gafst upp um leið þar sem hann yrði óverjandi mát eftir 28. Rg5. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Spurning um útspil. Norður ♠105 ♥KD1092 ♦KG84 ♣Á7 Vestur Austur ♠97542 ♠ÁKDG63 ♥753 ♥Á8 ♦D ♦10 ♣DG42 ♣K1053 Suður ♠-- ♥G64 ♦Á976532 ♣986 Suður spilar 6♦. Aðeins fimm þjóðir tóku þátt í úr- slitakeppni HM árið 1967: Ítalía, Banda- ríkin, Frakkland, Taíland og Venesúela. Fyrst spiluðu þjóðirnar þrefalda umferð innbyrðis, síðan kepptu tvær efstu til úr- slita. Spilið að ofan er frá viðureign Bandaríkjamanna og Taílendinga. A-V eiga mikinn spaðastyrk og geta tekið þar tíu slagi, en N-S komust inn á sagnir á báðum borðum og „fórnuðu“ í 6♦ yfir 5♠. Slemman veltur á útspili. Taílend- ingurinn kom út með spaða og þá gat sagnhafi fríað hjartað og hent niður tveimur laufum. Hinum megin hitti Eric Murray á ♣D út og náði spilinu einn nið- ur. Annað mál: Hvað á austur að segja við opnun norðurs á 1♥? Báðir aust- mennirnir dobluðu og hleyptu þannig suðri inn á ódýrri tígulsögn. En hvað gerir suður ef austur stekkur beint í 4♠? (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Örlæti er eitt, að spreða er annað. Kaupin þín verða ekki af verra taginu þar sem þú hefur mikla hæfileika til að kaupa ódýrt. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fljótfærni getur komið þér í koll. Ekki hika við að halda hugmyndum þín- um á lofti því að aðrir munu verða hrifnir af þeim. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert kraftmikill og kemst yfir allar hindranir sem á vegi þínum verða. Forðastu mikilvægar ákvarðanir í dag og á morgun. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Nú er rétti tíminn til að finna sér afdrep til þess að hvíla lúin bein og end- urnýja krafta sína. Ekki örvænta, gild- ismat fólks er mismunandi. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert að breyta sviðsetningu lífs þíns. Ef þú veist hvað skiptir máli þá veistu hvað þú átt að vernda og varðveita. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú getur varla beðið eftir að segja öðrum frá einhverri uppgötvun sem þú hefur gert í starfi. Taktu óhrædd(ur) við aukinni ábyrgð. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Maður þarf ekki alltaf að reyna mjög mikið á sig. Mundu að maðurinn er það sem hann neytir. Ekki hafa allir sömu skoðanir og viðhorf til lífsins og þú. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú hefur ákveðnar hug- myndir en vinir þínir vilja draga úr fram- kvæmdagleði þinni. Reyndu að sýna um- hyggjusemi. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það skiptir öllu máli að hafa hlutina í jafnvægi svo gættu þess að for- gangsraða rétt til þess að ná árangri. Líf- ið er enginn leikur og þolinmæðin þrautir vinnur allar. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er kyrrð – sérstaklega innra með þér – sem leyfir þér að slaka á. Ef þú segir já verður þetta ógleymanleg samverustund. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Manneskjan sem þú ert að bíða eftir er líka að bíða eftir þér! Þú þarft að brjótast út úr mynstrinu. En þú þarft ekki að örvænta því með þolinmæðinni hefst það. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Með hjálp góðra vina tekst þér að sigla þínum málum í höfn. En það kostar tíma að skilja kjarnann frá hisminu og þann tíma þarftu að gefa þér. Stjörnuspá Þórunn Pálsdóttir, fyrrverandi skrifstofumaður og Albert Kemp, fyrrverandi umdæmisstjóri Sigl- ingastofunar Íslands á Austurlandi, og fréttaritari Morgunblaðsins til fjölda ára, Skólavegi 14 á Fáskrúðs- firði, eiga fimmtíu ára brúðkaups- afmæli í dag, sunnudaginn 23. nóv- ember. Gullbrúðkaup Jón Bryntýr Zoëga Magn- ússon prentari er áttræður í dag, 23. nóv- ember. Hann mun verja deg- inum með börn- um og barna- börnum sínum. 80 ára GLAÐLEGA gengst Herder Anderson við því að eiga stórafmæli í dag. Árin 75 eru orðin að stað- reynd. „Ég verð heima framan af deginum og syst- ir mín og eiginmaður hennar koma frá Svíþjóð og verða hjá mér mér viku. Um kvöldið förum við svo öll út að borða með íslensku fjölskyldunni líka,“ segir Herder. Þá verður mikil hátíð „… af því að í kvöld fæ ég afhent eintak af fyrstu bókinni minni. Hún heitir Premiär og er fyrsta bókin af þremur. Þetta er stærsta og skemmtilegasta gjöfin sem ég hef á ævinni fengið.“ Bókin kemur út í Svíþjóð. „En svo er ég búinn að skrifa miklu, miklu, miklu meira,“ segir Herder, „og maðurinn sem sér um þetta fyrir mig hefur mikinn hug á að halda áfram.“ Premiär segir af ballettdönsurum og þar eru hæg heimatökin fyrir Herder því hann stundaði ballett í 14 ár. „Það er mjög létt fyrir mig að skrifa, þetta er ekkert sem ég ber innan í mér í mörg ár, eins og ég heyri að sum skáld gera. Nei, nei, ég sest bara niður þetta rennur bara úr mér,“ segir Herder glaðhlakkalega. Hann hefur mörg járn í eldinum því hann hannar kirkjuklæði og verk eftir hann eru í ýmsum kirkjum landsins. „Og ég er enn að hanna og sauma altarisklæði og ég hef svo gaman af því.“ sia@mbl.is Herder Anderson fatahönnuður 75 ára Stærsta og besta gjöfin Jakobína Ósk- arsdóttir er sex- tug í dag, 23. nóvember. Í til- efni af afmælinu er hún stödd í Taílandi ásamt eiginmanni sín- um. 60 ára Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is Elín Jónsóttir þjóðbúninga- saumakennari, Furugrund 40, Kópavogi, verð- ur níræð í dag, sunnudaginn 23. nóvember. Í til- efni dagsins er opið hús fyrir vini og vandamenn á afmælisdag- inn milli kl. 16 og 18 í Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, Reykjavík. Verið velkomin. 90 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.