Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1926, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.09.1926, Blaðsíða 36
132 SKINFAXI stórfeldur hugsjónamaður, heldur líka sönn fyrirmynd í daglegri hegðun sinni. „Hann gerði aldrei neitt rangt,“ sagði gömul vinnukona lians, að honum látnum. Skyldi öll mikilmenni hafa hlotið þann dóm af starfsfólki sinu ? pá var það og annað, sem ekki dó með Zamenhof: Hugsjón lians lifir og vex og vinnur sigur að lokum, því að „það vald er livorki á himni né á jörðu er hugsjón göfga og fagra megi kefja.“ ÓL p. Kristjánsson, U. M. F. Bifröst. Af Vestfjörðum. Héraðssamband U. M. F. Vestfjarða saman stendur nú af 11 félögum með um 400 reglulega meðlimi og um 100 auka- og heiðursmeðlimum. Flest eru félögin i ísafjarðarsýslum, 2 eru í Barðastrandarsýslu, en ekk- ert í Strandasýslu. Líkindi eru til þess að fleiri félög hætist í sambandið J)ráðlega. — SJuildlaus eign þeirra félaga er nú um 15 þús. ler., sem fólgin er í ýmsu föstu og lausu: liúsum, íþróttaáliöldum, matjurta og trjá- görðum, bókasöfnum sjóðum o. fl. — Alþýðufyrirlestr- ar liafa fluttir verið 18 á s.l. ári, að tilldutun U. M. F. í. Flesta þeirra flutti porsteinn Guðmundsson frá Slcálp- arstöðum, er sendur var af stjórn U. M. F. í. Var fyr- irlestrum lians vel fagnað. Aðrir fyrirlesarar voru: Guð- mundur Jónsson frá Mosdal, Björn Guðmundsson kenn- ari og Guðm. G. Kristjánsson regluboði. Jafnframt því að lialda uppi málfundastarfsemi og gefa út liandrituð blöð (nær 40 tölublöð liafa lcomið út á árinu) haí'a félögin margliátlaða starfsemi með hönd- um, sem liér verður aðeins lítilsháttar drepið á.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.