Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1926, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.09.1926, Blaðsíða 15
SKINFAXI 111 við komumst ekki yfir það, sem við höfum hér“ o. s. frv., — liafa með öðrum orðum vanrækt eða misskilið köllun sína bæði utan lands og innan, enda eru liðnar eða eru að liða undir lok. Gætið að þvi, að mennirnir, sem segja ykkur: við höfum nóg viðfangsefni hér heima o. s. frv., er ræða er um endurnám Grænlands, eru ein- mitt mennirnir, sem aldrei liafa leyst neitt af þessuni viðfangsefnum, sem þeir eru að tala um að séu íyrir hendi, af því að þeir eru óhæfir til að leysa neitt við- fangsefni neinstaðar. Eins er líka liver heil þjóð, er hugsar þannig, óhæf í samkepni milli þjóðanna og lienni er dauði og eyðilegging vís. Litið yfir söguna og þið munuð sjá, að öll heims- veldin, sem upp hafa risið, hafa eitt sinn verið örhtil og afllítil ríki. Persar voru eitt sinn að eins litil hjarð- þjóð í Asíu. Rómaveldi var eilt sinn ekki annað en skýli nokkurra flóttamanna á hæðum við Tíher. pjóðirnar, sem mynduðu Mongólaveldið, Kalífaveldið og Tyrkja- veldi voru eitt sinn örlitlar og lítilmagna hjarðþjóðir i Asíu. Byrjun Spanska heimsveldisins var upphaflega nokkrir liraustir Gaular, er stofnuðu riki á hásléttu Spánar. Um upphaf Frakkaveldis er nokkuð líkt liátt- ' að. Ileimsveldi það, sem nú er kailað Rússland, var upp- haflega stofnað af nokkrum sænskum landnámsmönn- um. pað, sem nú er kallað breska heimsveldið, var upp- haflega ekki nema nokkur þúsund saxneskir og nor- rænir víkingar, er námu land á lítt bygðri, skógivax- inni ey við vesturströnd Norðurálfu. Annað voldugasta ríki heimsins nú, Bandarikin, voru fyrir liálfri annari öld síðan, ekki nema strjálbýlaAnýlendur á strönd mikils meginlands. Stórveldi hafa verið bygð upp með hernaði. pau hafa jafnan hrunið. En engin þjóð hefir vaxið á öðru en land- námi, með þvi að breiða sig sjálf út yfir löndin. Gamla boðorðið: Aukist og margfaldist og uppfyllið jörðina og gerið ykkur hana undirgefna, er leiðin fyrir litla

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.