Skinfaxi - 01.09.1926, Page 37
SKINFAXI
133
U. M. F. Huld í Nauteyrarhreppi liefir mörg undan-
farin ár liaft vefnaöarnámskeið með ágætum árangri,
svo og skurðlistarnámskeið. Nú, sl. ár, íþróttanám-
skeið og kappslátt. pað beitir sér fyrir og vinnur að um-
bótum sundlaugarinnar í Reykjarnesinu og gengst fyrir
sundkenslunni. pað hefir fyrir löngu keypt spunavél
og starfrælcir hana.
U. M. F. Árvakur á Isafirði beitir sér fyrir kveld-
skólalialdi á ísafirði og ver til 'þess miklu fé og ein-
stakir félagsmenn miklum tíma. Tveir íþróttaflokkar
starfa innan félagsins. Hlutaveltu hafði félagið s.I. ár
til fjársöfnunar og tvær skemtisamkomur.
U. M. F. þrótlur i Hnífsdal á stórt samkomuliús, er
það hefir keypt. Hafa þar verið haldnar 6 skemtisam-
komur á árinu til fjárafla. — Níu manna leikfimisflokk-
ur er starfandi innan félagsins.
í Önundarfirðinum eru fjögur félög, en fámenn. —
Stærst þeirra er Önundur með 25 meðlimi. þ>að félag
hefir haft vefnaðarnámskeið tvö undanfarin ár. Hið
fyrra var í sameiningu við U. M . F. Bifröst í Bjamar-
dalnum. Jólatréssamkomu fyrir börn hafði Önundur
s.l. ár og sundnámskeið. Kent er í sundlaug, er þeir
hafa lcomið sér upp. Trjá- og blómarækt hefir félagið
í reit, sem félagið hefir rutt og girt.
I Bifröst er tóbaksbindindisflokkur starfandi. Breiða-
blik og Framar hafa ýmsa starfsemi út af fyrir sig og
í samvinnu við hin félögin i firðinum, því að öll hafa
þau samband með sér innbyrðis.
U. M. F. Vorblóm á Ingjaldssandi er eitt af elstu fé-
lögunum hér vestra. Er það fremur afskelct og fáment,
(5 býli eru í dalnum), en sýnt hefir það mikla trygð
og fórnfýsi sveit sinni. Undanfarin ár hefir félagið unn-
ið kappsamlega að vegagerð eftir dalnum. Piltarnir
hlaupið i það, í tómstundum sínum, og sýnir það glögt,
að mikið má ef vel vill. Bókasafni dálitlu liefir félagið