Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1927, Síða 11

Skinfaxi - 01.09.1927, Síða 11
SKINFAXI 75 Guðmunditr í'rá Mosdal o. II. nefndarm. fylgdu till. þessari úr garði með itarlegri greinargerð, urðu um- ræður langar og gerðust allsnarpar um skeið, en þó fór svo að nefndarálitið var alt samþykt breytinga- laust, nema till. um Skinfara. Samkv. till. frá Aðal- steini Sigmundssyni, var samþykt að Skinfaxi kæmi út mánáðarlega í 8 mánuði á ári, frá septbr.—april, og væri 12 arkir, í sama broti og liann liel’ir verið síðustu ár. Stjórnarkosning-. Raddir lieyrðust um það að varla væri viðunandi að láta stjórn U. M. F. í. sitja sitt í b.verju landshorni, þó voru þeir, sem vonlegt var, miklu fleiri sem töldu það mest um vert að dugandi menn og ábugasamir ungmennafélagar skipuðu stjórnarsæt- in; liitt hefði minni þýðingu, bvar þeir ættu beima. Stjórn sú, er setið bafði s. 1. þrjú ár, hafði mikið traust á þinginu, og ekki voru gerðar neinar atbugasemdir við gerðir hennar, enda var hún endurkosin með því nær öllum greiddum atkvæðum. Samb.stjóri: Kristján Karlsson. Samb.ritari: Guðmundur Jónsson frá Mosdal. Samb.féhirðir: Sigurður Greipsson. Mörg fleiri mál en lit’r liafa verið talin voru rædd á þinginu. Samb.stjóri sýndi merki, sem Samb.stjórn hafði látið gera handa ungmennafélögum; fór liann um það nokkrum orðum. Hvatti liann til þess að ung- mennafélagar keyptu merkið og bæru það. pingið lét ánægju sína i ljós yfir því að merkið var fengið. Var gerð ráðstöfun til þess að senda hæfilega mörg merki li! allra héráðssamb., fengnir útsölumenn og verð merkisins ákveðið 1,00 kr. Ungfrú Guðrún BjÖrnsdóttir bóf umræður um æsku- lýðsstarfsemi eftir amerískri fyrirmynd; tóku ýmsir undir að hér væri um mikið þjóðþrifamál að ræða, og niæltu með þvi, að ungmennafél. reyndu að Iirinda mál- inii áleiðis.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.