Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.09.1927, Side 14

Skinfaxi - 01.09.1927, Side 14
78 SKINFAXI jneðal allra ungmennafélaga í Rángárþingi. L'111 miðjan marsniánuð 1927 íor starfsmaðurinn norður til Eyja- fjarðar, sat á Iiéraðsþingi Eyfirðinga og flutti erindi fyrir ungmennafélög héraðsins. Heimsótti Laugaskól- ann. Gafst þá kostur á að tala við lielstu ungmenna- félaga norður þar. Veturinn lí)25 fór porsteinn Guð- mundsson frá Skálpastöðum í Borgarfirði i fræðslu- ferð um Vestfirði fyrir L. M. F. í. Veturinrf 1925—G starl’aði Sigurður Greipsson féhirðir sambandsins að íþróttakenslu og fræðsluferðum fyrir U. M. F. í. í nóv- ember og desember það ár bafði hann fjögur námskeið í Árnes- og Rangárvallasýslum. Voru námskeiðin f.jöl- sótt. í hyrjun febrúar fór hann til Vestfjarða, liélt íþróttanámskeið á Isafirði, Suðureyri og Flateyri. Nám- skeiðin stóðu yfir 2—3 vikur á hverjum stað. I sam- bandi við námskeiðin l'Iutti liann fyrirlestra. pessu næst ferðaðist hann til Akureyrar, flutti erindi meðal ýmsra ungmennafélaga norður þar. A þessum ferðum gafst honum kostur á að ræða itarlega við stjórnarfé- laga sína um félagsmál. Frekari starfsemi vegna íþrótta. Veturinn 1924—5 hélt í. S. t. íþróttanámskeið í Rvik. Aðalkennari var Jón porsteinsson. Varð þá að ráði að íþróttaflokkur skyldi fara til Noregs og sýna þar íslenska glimu. J?eir sem fóru, voru valdir af námskeiðinu. U. M. F. í. styrkti þessa ferð með 800 kr. Var förin farin i nafni ungmennasambands íslands. Var það gert að skilyrði að glímumennirnir allir væru ungmennafélagar. Áður en flokkurinn fór að heiman, hélt liann glímusýningu í Revkjavík á Eyrarbakka og Stokkseyri. í Noregi dvöldu þeir félagar um mánaðar lima. Fóru víða um bæði austan fjalls og vestan. Höfðu 30 glimusýningar. Förin var rómuð hið hesta í blöðum, bæði hér og i Noregi. Sigurður Greipsson hefir skrifað ítarlega um þessa ferð. Hefir ritgerð hans verið birl í Skinfaxa. Veturinn 1926—7 var að tilhlutun U. M. F. í. og í. S. í.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.