Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.09.1927, Side 26

Skinfaxi - 01.09.1927, Side 26
90 SKINFAXI ai'. seni bíður hættunni byrginn og bregst eigi hugsjóii- um sínum, þótl um hana leiki kyljur liáðs og and- úðar.“ Fyrst að eg hefi nú á annað horð ákveðið að senda Skinfaxa fáar línur, langar mig til að fara nokkrum oiðum um framtíðarstarf U. M. F. í. Mjög er nú og hefir verið rætt og ritað um fólks- strauminn úr sveitum landsins tii kaupstaðanna. Telja þeir, er á slikt minnast, menningu og fjárhag þjóðar- innar liættu húna, ef svo heldur áfram er verið hefir. Er slíkt á miklum rökum bygt, enda munu allflestir líta svo á. Eftir því, sem bæirnir hafa vaxið, liafa þeir meir og meir tekið a sig snið erlendra stórborga. Um leið hafa borist liingað erlendir og miður hollir menningar_ straumar, sem eru á góðum vegi með að kaffæra hina fornu og sérkennilegu islensku sveitamenningu. En liði hin forn-islenska menning undir lok, er þjóðernið glat- að Er þá eigi vel farið. — Eins og kunnugt er, er það einkum æskuiýðurinn er til borganna leitar. En hvernig stendur á að svo er? Orsakirnar munu meðal annars vera þær, að bæirnir veila margt það, sem sveitirnar hafa ekki á boðstólum. ]?ar eru allir stærstu skólar iandsins. par er hægra að veita sér allskonar nautnir og margt her fyrir augun. En æskan er næm fyrir áhrif- um og verður fallhætt fyrir hinum mörgu freisting- um, er borgirnar hera i skauti sínu. Og þegar einu sinni liafir verið slakað á taumunum, er liaútara við, að það koini fyrir aftur og aftur, og að götulífið nái að lokum stjórntaumunum og drepi niður siðferðismeð- vitundina og löngunina til að lifa sönnu lífi og starfa i þágu sjálfs sins, lands og þjóðar. pví að það er hæg- ara að komast á hálan is í iialla, en af honum aftur. í sveitum er það móðir náttúra, er veitir börnum sín- um uppeldið. par læra æskumennirnir að þekkja hina sönnu fegurð og hina æðstu gleði, sem sc þá, er nátt-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.