Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 10
10 SKINFAXI Í3Ú að Austurey í Laugardal vorið 1912, fluttu síðar að Kjóastöðum í Biskupstungum, og þaðan til Reykja- víkur vorið 1930. Þau hafa eignazt 5 börn, og lifa 4 þeirra; tvær dætur, uppkomnar, og tveir synir, annar 15 ára, en liinn á barnsaldri. Sigríður er kona glaðlynd og fjörmikil, fljól til svars og orðheppin, sem margt af hennar fólki. Hún er góð eiginkona og móðir, og trygg vinkona. Dugleg þykir hún til allra starfa og óvenju áhugasöm um allt það, er hún annars lætur sig nokkru skipta. Drenglyndi og áreiðanleika ann hún mcst allra dyggða. Þorstcinn og Guðriður eru fædd 5. septemher 1888, tví- burar. Fór snennna orð af því, að þau væri vel gefin, ekki síður en hin eldri syst- kini, o'g ennþá meira bar á námslöngun lijá þcim. Þau gengu bæði í Unglingaf elagið á stofndegi, og urðu þegar með allra duglegustu og áhugasömustu félög- um. Á fyrsta fundi eftir stofnfund höfðu þau fram- sögu sitt í hvoru máli, og fórst það ágællega. Voru þau þá 18 ára unglingar og höfðu aldrei fyrri kynnzt þessháttar félagsstarfsemi. Þau systkini stunduðu nám við Flensborgarskóla veturna 1907—1910, Þorsteinn tvo vetur, en Guðríð- ur einn. Gátu þau sér þar hinn bezla orðstir fyrir námíysi og dugnað, og tóku mikinn þátt i félagslífi nemenda, einkum Þorsteinn. Að loknu námi hurfu þau lieim aftur, studdu bú móður sinnar, meðan liún lifði, og tóku við því cr hún andaðist, liaust- ið 1912.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.