Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 23
SKINFAXI 23 aldrei einsýn leið framundan til betri daga og einlilít- ari aðstöðu við lífið. Og eg held, að aldrei verði úr böli bœtt, og aldrei verði vonir okkar um annað og betra líf í framtíð mannkynsins að veruleika, fyrri en ellin fœrir æskunni útrétta hönd til stuðnings og hjálp- ar. Æskan hlýtur livort sem er að vera og verða von- gjafi okkar, og liún liefir alllaf átt og á enn nægan auð, anda og orku, til að fullnægja þeim vonum. Þar hefir aldrei brostið neitt á, nema fyrir farartálmana, sem lagðir liafa verið á leið Iiennar. -----Yið stöndum nú nær miðjum vetri. Og ekki að vita nema þessi vetur verði okkur langur og erf- iður. Kaldir og birtuvana velrardagarnir yrðu þó sjálf- sagt alltaf naprari og skuggalegri, væri ekki vorvonin vakandi vetur allan. Og við deilum ekki við dómar- ann -—■ þann, sem vetrarfarinu ræður og viðbrigðum náttúrunnar. Við eigum líka þar sökina sjálfir, ef við förum varhluta i þeim viðskiptum. Og sjálfsásökunin dregur alla sókn og vörn úr eigin höndum. Við neitum því ekki, að harðæri og höggvís náttúru- afbrigðin liafi oft og einatt verið okkur ofurefli. Við verðuin að kannast við það, að hafa nærri altaf orðið undir í þeim viðskiptum. Vitum það, að stundum náði matgjöfin ekki til næsta máls, sem við ætluðum þó að nærðist lengur. Og vist liefir sviðið undan sjálfs- bjargarleysinu þá. En — „sárt brenna fingurnir, en sárar brennur hjartað“. Og svo er um það, að aldrei svíður svo undan viðskiptunum við náttúruna sjálfa — jafnvel þó að við sjáum okkur ekki neinn farborða íyrir vöntun þess, sem munnur og magi þarfnast — þá verður sá sviði aldrei svo brunasár, sem hinn, er við fáum í viðskiptunum hver við annan, þegar vegið er að með skilningsleysi og skorti tillits, sem taka ber til alls og allra. -----Siðan eru meir en tíu aldir, að norrænn vík- ingur flýði æltarland og óðal, fyrir það eitt, að sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.