Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 34
34 SKINFAXI fremur smár, en gæti verið nokkuð viss, þá verða vextir að vera lágir og lánstími langur. Allar þessar umbætur eru lofsverðar, og á þeim verður að ijyggja í framtíðinni. En betur má ef duga skal. Mistökin ætlu að gefa bendingu til liins rétta. Hindranirnar æltu að livelja menn lil að sigrast á þeim. Ef einlægur vilji er til staðar og nægilegt vit og þrek, mætti svo takast að þessi þjóð, sem telur rúmlega 100 þús. manns, búsett í gæðalandi, geti komið þvi skipulagi á atvinnu sína, að hver einstak- lingur liafi nóg að starfa og nóg að lifa fyrir. En þvi miður gætir þess enn um of, að stétt er æst upp gegn stétt. Hver skarar eld að sinni köku, sveitum og bæjum er sigað saman, kjarni málanna vafinn í blekkingar. Lúalegustu vopn eru notuð í þessari samkeppnisbaráttu. fslenzk alþýða er þjök- uð, ýmist af atvinnuleysi eða erfiði og vonleysi. Unga fólkið úr sveitunum, sem margt mat meira tryggð við ástvini og átthaga, lieldur en gleðilíf bæj- anna, við Iiátt kaup og milda eyðslu, hefir orðið að yfirgefa bygg'ðina sína, leita hamingjunnar við sjó- inn. Sú leit hefir oft endað í atvinnuleysi og skorti. Þannig virðist ætla að fara. Og hver getur svo dæmt þetta unga fólk fyrir það, að ])að skipi sér í róttæka flokka? Er það ekki bein afleiðing af því festu- og skipulagsleysi í atvinnumálunum, og því öryggisleysi, sem einstaklingarnir verða við að búa af liálfu þjóðfélagsins? Þessi æska veit hvað hún vill. Hún vill starfa og njóta lifsins. Ilún á lieimting á bættum lífsskilyrð- um, ]>vi með henni býr framtið landbúnaðarins, kjarni þjóðarinnar. Hver vill neita henni um menntun, meina lienni að rækla og byggja, slofna heimili? Vill nokkur í alvöru ræna þjóðina þeirri fótfestu, sem liún Iiefir i góðum heimilum. Eða vill nokkur, vitandi vits,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.