Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 73

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 73
SKINFAXI 73 ekki melnaði og framaþrá liinnar vaknandi alþýðu- æsku. En borgarasiéttinn g.jörir meira. Hún þarl' að hafa þá ánægða sem eftir eru. Hún „strammar þá upp“ með allskonar innantómum slagorðum, eins og l. d. ælt- jarðarásl, sjálfstæðisbarátta, átthagatryggð, hcimilis- iðnaður, innlendur iðnaður, sveitamenning, og livað það lieitir nú allt saman. Við skulum ekki dæma síétarsystkini olvkar, sem glæpzt Iiafa á glamri horgarastéttarinnar og gyllingum og yfirgefið oklíur. Það er líka áslæðulaust að fjasa út af Halldóri Kristjánssyni og lians nótum, ])ótl þeir séu enn flæktir i snöru borgaralegra Jileypidóma. Hvort- tveggja er rökrétt afleiðing af atburðum liðinna ára —- ára líinnar borgaralegu bjartsýni — sem fremur Joer að slviija en dæma. J) Það verður að endurlalcast, að H. Kr. þorir elcki að iiugsa til enda liugsunina um það að vinna alþýðu- stéttina upp. Honum liefir elvlvi enn sleilizt það, að slílct verður ekki framlvvæmt með rómantískum bollalegg- ingum, á borð við þær, sem hann lætur frá sér fara. Honum hefir ekki cnn skilizt það, að lil ]>ess að slílct megi ske verður alþýðan að varpa af sér álagaham borgaralegra hleypidóma og hræsni og sameinast til baráttu gegn yfirráðum borgarastéttarinnar - jafnt menningarlegum, sem efnalegum. Þá fyrst verður liún fær um að vinna sig' upp. En eg vona, að honum takist þetta fyr eða síðar. p. t. Reykjavík, 17. febr. 1934. Skúli Guðjónsson. Deilu þessari er lokið i Skinfaxa. A. S.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.