Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 73

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 73
SKINFAXI 73 ekki melnaði og framaþrá liinnar vaknandi alþýðu- æsku. En borgarasiéttinn g.jörir meira. Hún þarl' að hafa þá ánægða sem eftir eru. Hún „strammar þá upp“ með allskonar innantómum slagorðum, eins og l. d. ælt- jarðarásl, sjálfstæðisbarátta, átthagatryggð, hcimilis- iðnaður, innlendur iðnaður, sveitamenning, og livað það lieitir nú allt saman. Við skulum ekki dæma síétarsystkini olvkar, sem glæpzt Iiafa á glamri horgarastéttarinnar og gyllingum og yfirgefið oklíur. Það er líka áslæðulaust að fjasa út af Halldóri Kristjánssyni og lians nótum, ])ótl þeir séu enn flæktir i snöru borgaralegra Jileypidóma. Hvort- tveggja er rökrétt afleiðing af atburðum liðinna ára —- ára líinnar borgaralegu bjartsýni — sem fremur Joer að slviija en dæma. J) Það verður að endurlalcast, að H. Kr. þorir elcki að iiugsa til enda liugsunina um það að vinna alþýðu- stéttina upp. Honum liefir elvlvi enn sleilizt það, að slílct verður ekki framlvvæmt með rómantískum bollalegg- ingum, á borð við þær, sem hann lætur frá sér fara. Honum hefir ekki cnn skilizt það, að lil ]>ess að slílct megi ske verður alþýðan að varpa af sér álagaham borgaralegra hleypidóma og hræsni og sameinast til baráttu gegn yfirráðum borgarastéttarinnar - jafnt menningarlegum, sem efnalegum. Þá fyrst verður liún fær um að vinna sig' upp. En eg vona, að honum takist þetta fyr eða síðar. p. t. Reykjavík, 17. febr. 1934. Skúli Guðjónsson. Deilu þessari er lokið i Skinfaxa. A. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.