Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1936, Side 1

Skinfaxi - 01.10.1936, Side 1
Skinfaxi II. 1936. Margrét Jónsdóttir: £ól- siund. Brosandi sól í björtu júníheiði, blómjurtir fylla loftið sætri angan, sjafnarljóð kveða sumardaginn langan sólskríkjuhjón á grænum skógarmeiði. Lífið er fagurt, langt til vetrardaga, Ijósið er skært, svo hvergi ber á skugga, vorloftið streymir inn um opna glugga, æfin er bjartur draumur, töfrasaga. Líðandi tíð, hve Ijúft að njóta j)ín, lifa og fagna eina sólskinsstundu og finna allt með frjálsum gleðibrag. Gleðstu þá, barn, er blessuð sólin skín, við blóntailm og fögnuð lífsins undu og sólarbros — einn sumarlangan dag! 1

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.