Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.10.1936, Blaðsíða 3
SKINFAXl 99 ins menningarþroska, með fræðslu og líkamsþjálfun, og til að rökhugsa þjóðnytjamál og vinna að fram- gangi þeirra. 3. Að vernda æskulýð landsins gegn neyzlu áfengra drykkja og vinna að útrýmingu skaðnautna úr land- inu. 4. Að vinna að því, að næg og lífvænleg atvinna bíði allra unglinga, er vaxa upp í landinu, þegar þeir liafa náð starfsaldri eða lokið námi. 5. Að beita sér fyrir heimilisiðnaði, verndun skógar- leifa og skógrækt, og þjóðlegum skemmtunum. 6. Að vinna að því, að skapa í hvívetna heilbrigðan hugsunarhátt meðal æskulýðsins, í meðferð fjármuna sinna, verndun heilsunnar og fegrun og hreinsun móðurmálsins. Kjörorð U.M.F.Í. er: fslandi allt. Meginliluti hinnar nýju stefnuskrár markar sömu stefnu og Umf. hafa haft undanfarna æfi, að sumu leyti í lögum sínum, en að öðru leyti í framkvæmd. Aðeins einn liður stefnuskrárinnar sýnir nýtt viðhorf, 4. liður. Enda voru fulltrúar ósammála um liann ein- an, og urðu nokkur átök um hann á þinginu. Eigi skulu dregnar dulur á það, að eg tel samþykkt 4. liðar stefnuskrárinnar mjög merkilegan og gleðileg- an athurð, og bera vott um það, að sambandsþingið þekkti sinn vitjunartíma. Með honum er tekið i stefnu og á dagskrá félaganna eitt helzta vandamál og úr- lausnarefni líðandi og komandi ára — mál, sem ein- mitt snertir alla æsku landsins alveg sérstaklega, og allar líkur benda til, að æska nútímans hugsi um og vilji vinna fyrir. Með samþykkt 4. liðar hinnar nýju stefnuskrár taka ungmennafélögin enn á ný á hinum stóru dagskrármálum samtíðar sinnar. Þar eiga þau að „hafa hitann úr“. Atvinnumálin. Hið nýja stefnuskrárákvæði um átölc í atvinnumál- Um þjóðarinnar kemur ekki að óvörum né undirhún- 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.