Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 9

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 9
SIÍINFAXI 105 liafa að verkefni, að vinna friSarhugs'jóninni fylgi með- al æskulýðs Norðurlanda. En jafnframt mun norræna æskulýðsnefndin leita samvinnu við æskulýðssamtök annarra landa, með þeirri hugsun, að koma á stofn alþjóðlegri æskulýðsnefnd til að vinna að friði og menn- ingu i samskiptum þjóðanna. Vér biðjum yður hér með að gera það, sem í yðar valdi stendur, til þess að heiðraður félagsskapur yðar taki þátt í norrænu æskulýðsstarfi fyrir friðarhugsjón- ina. Ætlazt er til, að skipaðar verði æskulýðsnefndir i Svíþjóð, Finnlandi, íslandi og Danmörku. Vér biðjum yður að koma upp slíkri nefnd í yðar landi, svo fljótt sem auðið er. Þess er og vænzt, að æskulýðshefndin i landi yðar sé fús til að ganga inn í norræná æsku- lýðsnefnd. Vér vonumst eftir jákvæðu svari. Munu þá æskulýðs- nefndir landanna geta komið saman til að ráðstafa framkvæmdum. Norðurlönd hafa nú hlutverk að vinna. Norræn æska á sér ætlunarverk, þar s'em er hugsjónin um frið og menningu meðal þjóða.“ Boðsbrcf þetta var sent þessum íslenzku félögutn: Bandalagi islenzkra skáta, Iv. F. U. M., K. F. U. K. og U. M. F. í. Sambandsstjórnin ákvað þeg'ar að taka þátt í sam- vinnu þcirri, sem bréf þetla hljóðar um. Skipaði lnin í nefndina af bálfu U. M. F. 1. varasambandsstjórann, Eirík J. Eiríksson guðfræðikandidat, kennara við hér- aðsskólann að Nújti i Dýrafirði. Fór hann utan fáum dögum síðar, til námsdvalar í Svíþjóð fram á vetur, og ætlaði að bafa tal af IJalvdan W. Freihow og öðr- um forvígismönnum þessa rnáls í Noregi um leið. Bétt er að geta um það í þessu sambandi, að í ágúst- lok barsl sambandsstjóra bréf frá Alþýðusambandi Is- lands, þar sem það fór fram á, að U. M. F. I. beitti sér, ásamt því, fyrir fjársöfnun lil styrktar lýðræðissinnum á Spáni, vegna borgarastyrjaldarinnar þar. Sambands- stjórnin sá sér eigi fært að sinna þessu máli á annan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.