Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 22

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 22
118 SKINFAXI í fögnuð vorsins leitar líf og sál, er landið grær og slitna klaka fjötrar, því það er eins og foldin fái mál, er falla burtu íss og snævar tötrar. Og bylting vorsins boðar nýjan mátt, er blessun skreytir veröldina — hálfa. Og æskan stefnir starfsglöð sólarátt og stígur fram í byltinguna sjálfa. II. H a u s t k v ö 1 d. Um loftið vefur sig skikkja hins kvikandi kvelds, og kvæði fossanna svæfa í draummildum hljóm, og blómin klökkna, er þau skynja sinn dauðadóm, og dagurinn blundar á leiðum skínandi elds. í rökkur drauma berst ríki hins fagnandi ljóðs, á runnunum blikar nú héla í daggar stað. Til jarðar eitt fellur örlítið skógarblað, og annað til — og nóttin kveður sér hljóðs. Og vængbrotinn fugl flýr í sífellu grein af grein, og grætur hið liðna sumar í klökkum hreim. Hann skortir mátt til að kljúfa hinn gullna geim, en getur ei unað við harma og vetrar mein. Hann bíður, og vængina bærir svo lítið eitt. Nú er birtan á þrotum og hjarta hans titrar af sorg. Hann er eins og smælingi, er leitar að láni í borg, sem á Iíkn við hinn sterka, en gefur ei hinum neitt. Og húmbárur kveldsins hníga á bleika sæng, er haustfölu laufin breiða á jarðar skraut, þegar sólin er hnigin af sinni daglöngu braut, og sumarið hverfur í geiminn — með brotinn væng. —• En langt inn í kyrrðinni heyri eg hjarta mitt slá, svo helþungt og sárt, að eg skynja hin fjötruðu mögn. Og hverfular þrár mínar visna í vesælli þögn, eins og vorblóm á engi, er náttúran fellur í dá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.