Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 25

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 25
SKINFAXI 121 — Og hvaðan kemur slúlkan? lieldur hann áfram og vill ekki hætta samtalinu. — Eg kem úr Dölunum, svara eg. -—• Álti eg ekki von á því, að þetta væri „Dal- kulla“, segir karl — hún talar Dalamál. — Það er nú svo, svaraði eg, og minntist atviksins á járnbrautar- slöðinni, fyrir skammri stundu. — Eg er nú ekki Dala- slúlka samt. — Og hvaðan úr þremlinum er slúlkan, kannske frá Finnlandi? Við þrefuðum nú litla stund um ætterni mitt og uppruna, unz eg sagði karli, að cg væri íslendingur. Þá varð hami öldungis uppvægur og vildi fá að vita eitthvað um það undraland. En eg vildi ekki verða eftir af lestinni og kvaddi því karl í snatri. Bað liann mér allra virkta, en ráðlagði mér að siðustu, að liverfa ekki heim til Islands aftur, þvi að þar hlyti að vera illt að eiga heima. Lestin brunar áfram gegnum skógi vaxin héruð, til að hyrja með hefir maður stórvatnið Væni á aðra liönd. Kristinehavn liggur að norðanverðu við vatnið. En allt fíýgUr áfram svo óðfluga, að lítill tími verður til að átta sig, fyrir þann, sem er ókunnugur. Manni virðist allt vera hvað öðru líkt: Skógurinn, vötnin, þorpin og bæirnir, og allt einkar broshýrt. Karlstad — alveg á hökkum Vænis. — Þarna hlýtur að vera fallegt, hugsa eg. En þá er lestin komin af stað aftur, eftir aðeins fárra mínútna viðdvöl. Og nú liggur leiðin norður á bóginn til Kil. Þar er skipt um lest að nýju, en engin viðdvöl. Það er komið undir kvöld, en samt er steikjandi hiti. Og nú erum við ])á komin i hið eiginlega land skáld- anna. Þar á meðal skáldkonunnar, sem horið hefir hróður Vármlands lit um víða veröld. Erykendalurinn, hjarta Vármlands, hlasir við augum og Frykenvötnin — Lövens langa vatn, eins og það er nefnt í sögnnni aí' Gösta Berling. — Hæðirnar hefðu mátt vera dálitið hærri, segir Selma Lagerlöf einhverss taðar. Það er að vísu satt. En þær eru aðlaðandi þessar bládökku, skógivöxnu hæðir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.