Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 32

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 32
128 SKINFAXl sig LagerIöf,forfeður Selmu Lagerlöf.En á 17.öld keypti hann maður að nafni Johan Erssen Ek. Kona hans var dóttir majórsfrúarinnar Samselius að Ekeby, sem heimsfræg er orðin úr sögu Lagerlöf. í byrjun 19. aldar keypti Öli ríki Helgeby. Var kona hans, Karen, af liinni frægu Ingimaraætt, er getur um i sögunni Jerúsalem. — Og liér bjó Marianne Sinclaire — segir frú Hákan- son, er liún hefir lokið við að fræða mig um eigendui og sögu Helgabæjar. — Hún bjó hér, eftir að hún gift- ist. Það er undarlegt, að þetla fólk, er maður þekkir svo vel úr skáldsögum, skuli i raun og veru hafa verið til. — Já, ]iað er vissulega eitthvað töfrandi, finnst mér, er eg lít út um gluggann minn um kvöldið og liorfi yfir skóginn og vatnið og sé rósirnar og runnana i garðin um, sem umlykur húsið, að hér hefir hin drambláta Marianne átt heima. Hún hefir ef til vill sofið liér i lierberginu. Hún hefir reikað um þessa skóga, og þelta cru rósirnar í garði hennar. f Eg ferðaðist töluvert um þessa daga og skoðaði ýmsa fagra og merka staði. Til dæmis dvaldi eg part úr degi að Ekeby, höfuðbólinu fagra. Hefi eg fáa staði fegurri séð. Útsýnið yfir vatnið, garðurinn og skógurinn í kring, var hvað öðru dásamlegra, og sjálf byggingin ljómandi fögur. Þarna slendur bygging enn i dag, sem sagt er að sé frá dögum majórsfrúarinnar og kavaléranna. Eg kom einnig að Borg, sem nú er prestssetur. Þar átti greifinnan unga, Elísabet Dohna, lieima, og hin elsku- lega Ebba. Eitt lierbergið þar í liúsinu er nefnt „bláa herbergið“. Er mælt, að þar hafi Ebba Dolma látizt. Niðri við vatnið er gamall trébekkur. — Þarna sat Gústi Berling, þegar hann var kennari greifadótturinn- ar. Þarna sátu þau og horfðu yfir vatnið og skóginn, — segir leiðsögumaðurinn. Og þótt eitthvað kunni nú að vera fært í stílinn, af þvi, sem leiðsögumenn segja, til ]iess að heilla ferðamanninn, þá þarf þess tæplega til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.