Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1936, Page 41

Skinfaxi - 01.10.1936, Page 41
SKJNFAXl 137 Sr. Sigtryggur Guðlaugsson. Björn Guðmundsson. gjarna skólastarfi hajis. En honum hefir ekki nægl þa'ð. Hann Jnirfti líka að rækta og Jilynna að vexti og þrnska á sumrin. Þá vann liann að garði sínum, sem víða er kunnur, og er einn meðal fegurstu gróðurreita landsins. Garður sá heitir Skrúður og er í hvanimi skammt frá skólahúsinu. Þar vex liið fegursta skrúð trjáa, blóma og nytjajurta, undir verndarhendi og með umhirðu presthjónanna, séra Sigtryggs og frú Hjalta- línu Guðjónsdóttur, konu lians. Er garðurinn glæsi- legt dæmi Jtess frjóa ræktunarstarfs, sem séra Sig- tryggur liefir unnið meðal Vestfirðinga, á landi og fremur þó í lundu. Eigi hlýðir að ræða um Núpsskólann, án Jress að nefna til sögunnar Kristin bónda Guðlaugsson á Núpi, bróður séra Sigtryggs. En hann hefir alla tíð unnið með skólanum og stutt hann á margan hátt, Jiótl eigi hafi hann verið fastráðinn starfsmaður. Auk þess, sem hann liefir beint unnið fyrir skólann og neytt á- hrifa sinna út á við honum lil eflingar, á hann vafa-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.