Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 42

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 42
138 SKINFAXl laust sinn þátt í þeim anda, sem rikt liefir á Núpi og breiðzl þaðan um Yestfirði. Sá andi er þróttmikill og ríkur, og allir munu ]ieir liafa skapað liann í samein- ingu og með ágætri samvinnu, hinir þjóðkunnu Núp- verjar þrír, séra Sigtryggur, Björn skólastjóri og Krist- inn bóndi. Núpsskólinn og ungmennafélögin á Vestfjörðum liafa átt bina ánægjulégustu samvinnu, alla þá stund sem bæði hafa lifað. Félögin hafa stutt skóla héraðs sins eftir mætti og aflað honum ríflegs fjár, þegar bann þurfti þess mest við, i nýja búsið. Þó hefir skól- inn tvímælalaust gert miklu meira fyrir félögin, með því að efla þeim forystumenn — vera eins konar hjarta i æðakerfi þeirra og senda þeim sinýja blóðstrauma, menn og mál. — Mér er eigi kunnugt, livort séra Sig- tryggur befir verið virkur þátttakandi í ungmennafé- lagsskapnum. En allt starf bans hefir verið i anda fé- laganna og öll áhrif hans gengið í lið með stefnu þeirra. En Björn Guðmundsson hefir alla tíð verið meðal öt- ulustu forvigismanna félaganna, lengstaf formaður, bæði i Ums. Vestfjarða og Umf. Mýrabrepps, sem er fjölmennasta félag Vesturlands. Hann er persónugerð bugsjón ungmennafélaganna, og fyrir honum hal'a skólinn og félögin jafnan verið tvær greinar á einum meiði, samvirkar í þjónustu einnar hugsjónar. Mér, sem síðustu árin hefi haft yfirsýn yfir ungmennafé- lagsskapinn um alll land, er það vafalaust manna Ijós- ast, bve afarmikið Núpsskólans gætir i lífi og starfi vestfirzku félaganna — bæði beinna álirifa frá skólan- um og B. G. á félögin, og gegn um þá félagsmenn, sem stundað bafa nám að Núiii. Eg er l. d. ekki í efa um það, að það er mikið Núpsskólanum og kennurum lians að þakka, að Vestfirðir eru sterkasta og eindregnasta bindindisliérað landsins. Þá er vert að geta þess að lokum, að í Núpsskóla starfar ungmennafélag, Umf. Gróandi, og er það eina skólafélagið, sem er í U. M. F. í.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.