Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 44

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 44
140 SKINFAXI — Bráðum ert þú orðinn svo þroskaður, að þú getur sjálfur valið og þarft min eklci við, sagði fylgdarmaður minn. — Það er gott, hugsaði eg.—Æ, nei, ekki slrax. Farðu ekki strax frá mér, sagði eg. — Eg ætla að prófa þig áður en eg sleppi af þér liend- inni. Eg ætla að sýna þér tvær myndir. Það eru tvær konur, sem ráða hvor sínu riki. Þær eru háðar fulltrúar huldra afla og leiða okkur mennina, sín á hvorn veg. Annar vegurinn liggur til guðsrikis og hins eilifa fagn- aðar. Hinn til fordæmingar og elífrar glötunar. — Eg vil fara til guðsríkis, sagði eg. — Já, sagði hann, nú kenni eg þér ekkert; þú skalt sjálfur velja. Og hann gekk með mér upp á liæð eina \ið veginn. Það varð morgunn og það varð kvöld, eins og við sköpun heimsins. Fyrir framan mig sá eg tvær borgir, álíka stórar. Á milli borganna var slétta, vaxin háu grasi. Vegur einn breiður lá yfir sléttuna. Eg litaðist um; fylgdarmaður minn var horfinn. Svalur vindur næddi um séttuna. Sál mín var ung og óreynd. Ilenni var kalt. — Fylg mér, hejrrði eg sagt við lilið mína. Eg leit við og sá konu standa þar hjá mér. Hún var tötralega klædd og föt hennar voru köld og gisin. Hún hafði gáfulegl, roskið andlit með mörgum hrukkum á enninu. — Það táknar lífsreynslu, hugsaði eg. — Eg er Fátæktin, sagði hún, dætur mínar heita Áhyggja og Sorg. Hér framundan sérðu ríki vort. Fylg mér þangað. Eg hneigði mig og við gengum til borgarinnar hægra megin við sléttuna. Sál min var full af ömurleika og á móti okkur komu tvær stúlkur „klæddar í svarl“. — Þetta eru dætur minar, sagði fylgdarkona mín. — Við bjóðum þig velkominn í vort ríki, sögðu þær og lutu mér með mikilli liæversku. — Vel sé þér, vel sé þér, er velur veg hinna erfiðu kjara. Síðan hurfu þær,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.