Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 48

Skinfaxi - 01.10.1936, Qupperneq 48
144 SKINFAXI i)org. Húsin voru fögur og skipulega sett og umliverfis þau voru litfagrir Ijlómgarðar. í listigörðum borgar- innar voru lauffagrir skógar, þar sem fuglar sungu margraddað og yndislega og trén stóðu á höfði í spegil- gljáum himinbláma vatnanna. Þarna streymdi fólk l'ram og aftur, maður og kona, piltur og stúlka, Iilið við hlið og nutu liinnar draumkenndu fegurðar og sinn- ar ljúfu áslar. Við komum í hús borgarbúa. Alstaðar var að sjá auð- legð, hamingju og fegurð, samfara allri þeirri tækni, sem mannsandinn hefir fundið upp, til þess að gera líf- ið dásamlegt á þessari jörð. Á kvöldin fóru borgarbúar í ótal samkomuhús, leikhús, kvikmyndahús, kaffi- og fjölleikalnis. Lifði og naut lifsins við hljóðfæraslátt og hverskonar unað er það gat upphugsað. Eg þekkti margt af þessu fólki, sem eg sá þarna. Hafði séð það áður und- ir öðrum kringumstæðum. Það var sama fólkið og bafði útbýtt gjöfunum lil náunga sinna í ríki Fátæktarinnar. Nú var allur guðræknissvipur horfinn af andlitum þess, og í staðinn kominn svipur lieimsmannsins. Hinn ó- kúgaði svipur mannlegs eðlis. — Þannig er mitt fólk, þannig er mitt ríki, sagði fvlgdarkona mín. Sál mín var ánægð, henni leið vel. Við komum i kjallara nokkurra húsa. Þar voru krár. Gegn um þykka tóbakssvælu grillti í dúklaus borðin, þar sem menn sátu yfir ölkrúsum og blótsvrði og klám- sögur gengu mann frá manni, fylgt eftir af ruddalegum, frumstæðum hlátrum. Stundum virtist allt komast i uppnám út af engu, og menn slógust unz blóð lagaði úr þeim og glös og ölflöskur gengu horna á milli. Hálf- naktir likamir vændiskvenna dönsuðu á milli borðanna, og var fagnað af dýrslegu öskri áhorfendanna. Eg leit forviða á fylgdarkonu mína, en liún var eins og hún átti að sér og virtist ekki ofbjóða þetta á nokk- urn hátt, en bún svaraði ósagðri spurningu minni:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.