Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Síða 56

Skinfaxi - 01.10.1936, Síða 56
152 SKINFAXl Veggskildir effir 12—14 ára drengi. Reykjavik. Er þar hreinasta gullnáma af fyrirmyndum fyrir þá hagleiksmenn, sem stunda vilja þessa fögru og skemmtilegu, íslenzku alþýðulist. Ritstjóri Skinfaxa er kennari við stærsta barnaskóla landsins, Austurbæjarskólann i Reykjavík, og kennir þar einkum stálpuðum drengjum, og m. a. handavinnu. Hefir hann gerl tilraun til að laka tréskurð eftir göml- um, íslenzkum fyrirmyndum upp sem skólavinnu, og hefir það hep]inazl mjög vel, vakið áliuga nemenda og athygli útávið. Þar scm sama og engar vinnuteikningar af íslenzk- um tréskurði eru til, lél kennarinn nemendur sina gera sér teikningar sjálfa, eftir fyrirmyndum í Þjóðmenja- safninu. Fór liann með drengina í safnið, og þar teikn- uðu þeir upp þær skurðargerðir, sem nothæfastar virt- ust. Nokkrar af vinnuteikningum þessum fjölrituðu drengirnir, og eru þær seldar í snoturri möppu, 11 lilöð með einum 35 teikningum á eina krónu. Aðalútsala er hjó Bókaverzluninni Mimir og hjá ritstj. Skinfaxa.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.