Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1936, Síða 61

Skinfaxi - 01.10.1936, Síða 61
SKINFAXI 157 Marc/an dýran áttu arf, er þér léttir fótinn, f)á er ötult, ástríkt starf eina sáluhótin. Ef að lyftist löngun þin lengra fjöldans huga, vildi hrjúfa höndin mín henni fegin duga. Þó að fjarskinn feli þig fyrir augum mínum, heldurðu á að hrífa mig hætti og vilja þínum. Fleira en skyldi í fyrnsku ber ferill minna ára; býr þó enn í brjósli mér bjarmi Ijósra hára. Heldur vil ég hirða fjós með heiðri og sóma, en hempu mér til hneisu bera og heilli stétt til skammar vera. Ölvaður bindindismaður. Um er skipt, á annan stig atvik kipptu honum. Ilann er að svifla sjálfan sig sóma og giftuvonum. Ólán þegar einhvern ber út úr götu svona, hrópa á mig til hjálpar sér hundruð gleymdra vona.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.