Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 8

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 8
10 SKINFAXI fylgi þér og veiti þér hin æðstu réttindi, liinar fegurstu skyldur að uppfylla. Guð hlessi þig, Aðalsteinn Sigmundsson, islenzka kennarastétt, íslenzka æsku. Amen. [Ríkisútvarpið neitaði, að kveðjuathöfn Aðalsteins yrði út- varpað, þótt stjórn U.M.F.Í., Sambands islenzkra barnakennara og fræSslumálastjóri færu þess á leit. Rökin voru, að Aðal- steinn hefði ekki verið þjóðkunnur maður á borð við ýmsa alþingismenn t. d.] Aðalsteinn Sigmundsson. I. Æviatriði. Fæddur 10. júlí 1897. Foreldrar: Sigmundur Sigurgeirsson og kona hans, Jóhanna Þorsteinsdóttir. Þeir Sigmundur og Guð- mundur Magnússon (Jón Trausti) systkinasynir. Missti móð- ur sína 1907. Steinunn föðursystir hans gekk honum i móður stað. Hóf prentnám á Akureyri hjá Oddi Björnssyni, en lauk því ekki. Útskrifaðist úr iðnskóla Akureyrar 1913. Fór í II. bekk kennaraskólans 1916. Lauk kennaraprófi vorið 1919. Skólastjóri á Eyrarbakka 1919—1929. Stofnaði 5. maí 1920 Ung- mennafélag Eyrarbakka. Veturinn 1921 stofnaði hann Skáta- félagið Birkibeina. Tók að sér vörzlu Þrastaskógar 1924. Starf- aði í U.M.F. Akureyrar, Geisla í Aðaldal og kennaraskólans. Formaður U.M.F. Eyrarbakka 1920—23 og 1928—29. í stjórn Héraðssambandsins Skarphéðins 1922—27. Sat öll sambands- þing U.M.F.Í. frá 1921, nema Ilaukadalsþingið 1940, oftast rit- ari þeirra. Kosinn sambandsstjóri U.M.F.Í. á Þingvöllum 1930. Var sambandsstjóri til 1938. Ritstjóri Skinfaxa 1930—1941. Kennari við Austurbæjarskólann frá 1931. Hafði vænzt þess, að fá þar stöðu, þegar er skóíinn tók til starfa. Fór á kenn- aranámskeið í Danmörku 1923, til Englands og um Norður- lönd 1927. Kenndi við kennaranámskeið í Færeyjum 1930. Fór með drengjabekk til Færeyja 1933. Til Svíþjóðar til þess að kynna sér skóla- og æskulýðsmál 1935. Enn til Færeyja 1938. Kenndi á kennaranámskeiðum í Vestmannaeyjum, Keflavik, Blönduósi, Húsavík og víðar. Átti sæti í stjórn Sambands ís- lenzkra barnakennara frá 1934. Formaður sambandsins haust- ið 1942. Námsstjóri á Vesturlandi 1942. Andaðist 10. april 1943.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.