Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 14

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 14
SKINFAXI 16 4. gr. Ilöfuðstól sjóðsins má aldrei skerða. Gjafir til sjóðs- ins skulu ávalt lagðar við höfuðstólinn og vextir allir, þar til sjóðurinn er orðinn kr. 20.000,00 — tuttugu þúsund krónur — þó s'kal heimilt að útliluta samkvæml 3. gr. % hlutum vaxtanna, en % skulu leggjast við höf- uðstólinn, þar til sjóSurinn er orðinn kr. 50,000,00 — fimmtíu þúsund krónur. Eftir þann tíma leggist y5 vaxt- anna við liöfuðstólinn unz liann er orðinn kr. 100,000,00 — eitt hundrað þúsund krónur, -— en að þeim líma liðnum má verja öllum vöxtum sjóðsins samkvæmt 3. gi'. Fé það, sem ekki úthlutast, samkvæmt framansögöu, leggst við höfuðstólinn. 5. gr. Styrkveitingar úr sjóðnum skulu auglýstag í Skinfaxa. flmsóknir um styrk skulu sendar sjóðsstjórninni fyrir 1. maí ár hvert og fylgi þeim mcðmæli frá viðkomandi héraðssamhandsstjórn. Styrlcurinn veitist á afmælis- degi Aðalsteins Sigmundssonar, 10. júlí. 6. gr. Sjóðurinn er eign U. M. F. í. Stjórn hans skipa 3 menn: Fræðuslumálastjóri og tveir menn, er stjórn U. M. F. I. kýs, lil þriggja ára i senn. 7. gr. Stjórn sjóðsins ber að halda gerðabók fyrir sjóðinn og færa í hana skipulagsskrána, fundasamþykklir, um- sóknir um styrk úr sjóðnum, styrkveitingar og annað, sem varðar hag og rekstur sjóðsins. Sjóösstjórninni her ennfremur að færa hók yfir eignir sjóðsins, tckjur og gjöld hans og færa í Iiana ársreikninga sjóðsins. 8. gr. Sjóðurinn skal ávaxtaður í tryggum lánsstofnunum, í hankavaxtahréfum eða á annan öruggan hátt. Reikn-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.