Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 14

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 14
SKINFAXI 16 4. gr. Ilöfuðstól sjóðsins má aldrei skerða. Gjafir til sjóðs- ins skulu ávalt lagðar við höfuðstólinn og vextir allir, þar til sjóðurinn er orðinn kr. 20.000,00 — tuttugu þúsund krónur — þó s'kal heimilt að útliluta samkvæml 3. gr. % hlutum vaxtanna, en % skulu leggjast við höf- uðstólinn, þar til sjóSurinn er orðinn kr. 50,000,00 — fimmtíu þúsund krónur. Eftir þann tíma leggist y5 vaxt- anna við liöfuðstólinn unz liann er orðinn kr. 100,000,00 — eitt hundrað þúsund krónur, -— en að þeim líma liðnum má verja öllum vöxtum sjóðsins samkvæmt 3. gi'. Fé það, sem ekki úthlutast, samkvæmt framansögöu, leggst við höfuðstólinn. 5. gr. Styrkveitingar úr sjóðnum skulu auglýstag í Skinfaxa. flmsóknir um styrk skulu sendar sjóðsstjórninni fyrir 1. maí ár hvert og fylgi þeim mcðmæli frá viðkomandi héraðssamhandsstjórn. Styrlcurinn veitist á afmælis- degi Aðalsteins Sigmundssonar, 10. júlí. 6. gr. Sjóðurinn er eign U. M. F. í. Stjórn hans skipa 3 menn: Fræðuslumálastjóri og tveir menn, er stjórn U. M. F. I. kýs, lil þriggja ára i senn. 7. gr. Stjórn sjóðsins ber að halda gerðabók fyrir sjóðinn og færa í hana skipulagsskrána, fundasamþykklir, um- sóknir um styrk úr sjóðnum, styrkveitingar og annað, sem varðar hag og rekstur sjóðsins. Sjóösstjórninni her ennfremur að færa hók yfir eignir sjóðsins, tckjur og gjöld hans og færa í Iiana ársreikninga sjóðsins. 8. gr. Sjóðurinn skal ávaxtaður í tryggum lánsstofnunum, í hankavaxtahréfum eða á annan öruggan hátt. Reikn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.