Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 21

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 21
SKINFAXI 23 uí’ hálfum sigri“ og „viljinn dregur hálft hlass“ eru málshættir, sem túlka þessa staðreynd. Höfuðskilyrðið fyrir hagsæld mannsins og giftu er, að lífsgleði og á- nægja fylgi störfum hans. Heilbrigð lífsgleði er drýgsti og dýrmætasti orkugjafinn. Hún eflir alla dáð, orkuna styrkir, viljann hvessir, vonina glæðir, hugann liressir. „Hvað elskar sér líkt.“ Maðurinn þráir samstarf og félagsskap við aðra, einkum þeir, sem ungir eru og kvikir af lífsfjöri. En aðstaða unga fóllcsins er mjög misjöfn til að svala þessari þrá og njóta mannfagnaðar. Það eru og ýmsar leiðir fyrir hendi og ærið misjafnt, hvort sá mannfagnaður, sem æskan nýtur, lyftir henni eða lækkar. Þetta er eitt af vandamálum vorum. Lausn þessa vandamáls hvílir að nokkru leyti á stjórnendum landsins, en er þó einkum á valdi unga fólksins sjálfs. Stjórnendum landsins er falin varðveizlan og valdið yfir þeim sameiginlegu fjármunum þjóðarinnar, sem þegnarnir afla og leggja fram til að fullnægja þörfum þjóðfélagsins. Þeir þurfa og eiga að gæta hlutskiptis æskunnar og skapa henni svo lientug slcilyrði til fræðslu og mannfagnaðar sem kostur er. En meginþáttur þessa máls er þó á valdi æskulýðsins. í kaupslöðunum er auðvelt að efna til skemmtana, sökum fjölmennisins. Þár hefir æskan að mörgu leyti góða aðstöðu til að njóta mannfagnaðar. En það þarf sterk bein að þola góða daga. Þar sem breiðar brautir liggja í margar áttir, reynir mjög á dómgreind fólks- ins og festu um að velja réttan veg. Bregðist það, snýst hin meðfædda þrá eftir mannfagnaði oft upp í gjálífi, munaðargirni og tildur, sem sljóvgar manninn og magnar los og ririgulreið meðal æskunnar. Þrátt fyrir dágóða samkomusali og tíðan gleðskap þar, sem fjöl- mennast er og samgöngur greiðastar, fylgir mann- fagnaði æskunnar þar eigi ávallt gifla. Ef æskumaður- inn fylgir engum félagsreglum, hefur ekkert mark til að keppa að og gefur eigi gætur, livaða götu hann geng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.