Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 23

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 23
SKINFAXI 25 að halda uppi vakandi félagsstarfi um fjölbreyttar skemmtanir og framfaramál. Vinnan á fámennum sveitaheiniilum, þar sem æskumaðurinn er oft einn að verki, er fábreytt og deyfandi. Það gela lcomið þær stundir, að hinum unga manni finnist þröngt fyrir dyr- um heima. Þá mun ekkert duga hetur en heilræði hins djúpvitra manns, Einars Benediktssonar: „Ef inni er þröngt, tak hnakk þinn og hest og hleyptu hurt undir loftsins þök. Hýstu aldrei þinn harm, það er hezt, að heiman út, ef þú berzt i vök.“ Og þá er ekki sama, hvert leið æskumannsins liggur. Ef eklcert samkvæmislíf og mannfagnaður fæst heima, þá er liætt við, að liugur lians leiti út í fjarskann, en jafnframt dvínar starfsgleðin og ánægjan heima. En með vakandi félagslifi æskunnar skapast skilyrði fyrir heilhrigðrar skemmtunar heima fyrir. Og „livað er svo glatt, sem góðra vina fundur, er gleðin skín á vonar- hýrri brá?‘‘ Hvað er hollara en öfgalaus samfagnaður kunningja og vina? Hvað er þroskavænlegra ungum mönnum en félagsleg störf við margþætt viðfangsefni? Hvað glæðir meira samheldni og vinarhug en slík félagsleg samskipti? Æskulýður sveitanna má ekki lála undir höfuð leggj- ast að sigrast á einangruninni að því leyti sem auðið er með samtökum og félagslegu starfi. Vakandi og traustur ungmennafélagsskapur er veigamikill þáttur í umbótastarfi fólksins, sem má ekki vanrækja. Æskumaður, villt þú ekki reyna að fylla með sæmd það sæti, sem þú skipar, livort sem það kallast liátt eða lágt? Viít þú ekki kappkosta að gera hvarvetna þitt bezta? Vilt þú eklci leggja fram orku þína til þess að hefja i hrósi hérað þitt og sveit? Hér er ærið verk að vinna. Alls staðar blasa verkefnin við. Finnst þér þetta hlut- verk ekki nógu göfugt og glæsilegt?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.