Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 39

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 39
SKINFAXI 41 Fimleikaflokkur frá Umf. Eyrarbakka og Stokkseyrar. var meSal þeirra Kjartan Ó. Bjarnason, er kvikmyndaði hóp- gönguna og yfirleitt allt hið markverðasta, sem fram fór að Hvanneyri þessa tvo daga. Mannfjöldinn skipaði sér við íþróttavöllinn á tvo vegu, en fimieikaflokkur kvenna frá Umf. Eyrarbakka og Umf. Stokks- eyrar gekk út á völlinn fyrir íslenzkum fána og sýndi fim- leika, undir stjórn Sigriðar Guðjónsdóttur íþróttakennara á Eyrarbakka. Sýningin stóð nálœgt 20 mín., en að því búnu hófust úr- slit í 200 m. hlaupi, en þvi næst sýndi fimleik'aflokkur kvenna úr Umf. Skallagrími fimleika, undir stjórn Helga Júlíussonar íþróttakennara frá Leirá. Báðir þessir flokkar sýndu fallegar æfingar, voru prýðilega þjálfaðir og völctu hina mestu athygli. Næst komu úrslitin í hástölíkinu, og þá glíman, og skeðu þar þau óvæntu tíðindi, að Davið Guðmundsson frá Umf. „Drengur“ í Iíjós bar sigur úr býtum, og lagði að velli glíniu- konung íslands, Guðmund Ágústsson, liinn glæsilega og góð- kunna glímumann. Þegar glímunni var lokið, sýndi 10 manna flokkur frá Umf. Skeiðamanna leikfimi, undir stjórn Jóns Bjarnasonar, íþróttakennara, Hlemmiskeiði. Findeikaflokkur Skeiðamanna sýndi á landsmótinu í Hauka- dal 1940 og vakti þá mikla athygli. Hefur flokknum enn far- ið fram og vann liann sér mikinn fögnuð áhorfenda, bæði með staðæfingum sínum og þá ekki síður með æfingum á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.