Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 45

Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 45
SKINFAXI 47 á undan mótinu. Skólapiltarnir bjuggu um sig í kennslustofu þessa daga. Landsmótið mun þó hafa oröiö enn fjólsóttara, ef veður- horfur hefðu verið skrárri um þessa helgi, rættist þó betur úr en á horfðist. Á laugardaginn var austan strekkingur, fremur kalt og rigndi síðari hluta dagsins. Á sunnudaginn var veður lygnara og hlýrra, einkum eftir hádegið og að mestu úrkomulaust, og mátti veður teljast sæmilegt, þótt sól- ar nyti lítið. Mótið fór á allan hátt prýðilega fram og varð óreglu litið vart. Er það lofsverður vitnisburður um jafn fjölsótta sam- komu og verður það Umf. til sérstakrar ánægju. Undirbúningur og stjórn. Undirbúningur landsmótsins stóð yfir i langan tima af hálfu stjórnar Ungmennafélags íslands og íþróttakennara þess víðs- yegar um landið. En aðalundirbúning á mótstaðnum og fram- kvæmd annaðist stjórn Ungmennasambands Borgarfjarðar, en hana skipa: Þorgils Guðsmundsson kennari í Reykholti, for- maður, Ingimundur Ásgeirsson bóndi að Hæli í Flókadal og Ásmundur Jónsson bóndi í Geirshlíðarkoti í Flókadal. Þá vann Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi mikið með stjórninni að undirbúningi og framkvæmd mótsins og ýmsir fleiri lögðu þar hönd að. Allur þessi undirbúningur, svo og stjórn móts- ins, var leystur af hendi með ágætum, og var borgfirzkum ung- mennafélögum til sérstaks sóma. Hýanneyri reyndist liinn ákjósanlegasti staður fyrir jafn um- svifamikinn mannfagnað, og á skólastjórinn, Runólfur Sveins- son óskiptar þalckir allra íslenzkra ungmennafélaga fyrir fram- úrskarandi myndarlegan viðbúnað og að lána þennan glæsi- lega slað fyrir mótið. Sá h'ann um fæði handa rúmlega 200 manns þessa daga, sem sambandsþingið og landsmótið var háð. Var það gert með þeim höfðingsskap og snyrtimennsku að til var tekið. Enda er það einróma álit allra, sem að lands- mótinu unnu og þátttakendanna í því, að Runólfur skóla- stjóri og starfsfóllc hans, liafi leyzt sinn vanda, eins og bezt var á kosið. Síðan 1930 hefur engin samkoma farið fram hér á landi jafn fjölmenn og með slíkum myndarbrag, sem landsmót U.M.F.Í. að Hvanneyri. Mun þess ætið minnzt sem merkasta iþróttaviðburðarins 1943 og jafnframt er það stórmerkur þátt- ur í félagslifi þjóðarinnar. Æskan gat sér þar góðan orðstir með framkomu sin«ni. Keppendur i einstökum iþróttagrein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.