Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 62

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 62
64 SKINFAXI Þskj. VI. „Sambandsþing U.M.F.Í. ... leggur til, að héraðssamb. stefni að þvi að hafa fasta íþróttakennara á vegum sinum, sem kenni ungmennafélögum og skólum eftir því sem ástæður leyfa. Starfsemi þeirra sé 10 mán. Stjórn U.M.F.Í. sé falið að út- vcga kennara eftir beiðni sambandanna.“ Þskj. VII. „14. þing U.M.F.Í. ... leggur til, að næsta landsmót U.M.F.Í. verði haldið i Norðurlandi árið 1946.“ Þskj. VIII. „Þingið samþykkir, að fela stj. U.M.F.Í. og íþróttafulltrúa að ákveða í hverjum íþróttum verði keppt ó næsta landsmóti, og auglýsa það fyrir árslolc 1944.“ Þskj. IX. „14. þing U.M.F.Í. ... telur Skinfaxa nauðsynlegan til þess að túllca málefni og hugsjónir ungmennafélaganna og vera tengilið milli liinna einstöku félaga, skal hann koma út tvisvar á ári og minnst 10 arkir alls. Ráða skal ritstjóra, en útsend- ingu og afgreiðslu annast væntanlegur framkv.stj. U.M.F.Í. Leita skal áskrifenda gegnum héráðssamböndin og skulu all- ir skuldlausir félagar eiga kost á ritinu fyrir hálfl útsöluverð. Að öðru leyti sé ritið til sölu á frjálsum markaði.“ Þskj. X. „14. þing U.M.F.Í. . . . lítur svo á, að íslenzk funga sé dýr- mætasli menningararfur þjóðarinnar, og telur verndun móð- urmálsins þýðingarmesta atriðið i varðveizlu sjálfstæðisins og þjóðareinkenna. Þingið skorar því á ungmennafélaga, og alla landsmenn, að standa vel á verði gegn hverskonar málspjöll- um, og þeim margvíslegu hættum, sem núverandi ástand skap- ar tungunni.“ Þskj. XI. „14. þing U.M.F.Í. . .. heimilar samb.stj. að kaupa kvik- myndavél. Leggur þingið áherzlu á, að unnið sé að því, að hvert héraðssamb. eigi kvikmyndavél, annaðhvort einstakt eða í sambandi við skóla á félagssvæðinu. Einnig, að samb.stj. hlutist til um, að tekriar verði kvikmyndir af íþróttalífi, at- vinnuháttum og öðru því í lífi og starfi þjóðarinnar, sem mikils er um vert.“

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.