Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 66

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 66
68 SKINFAXI íþróttafréttir. Flest héraðssambönd U.M.F.Í. héldu íþróttamót á s.l. sumri. Verður hér gefið stutt yfirlit um árangur þeirra. SKARPHÉÐINSMÓTIÐ var haldið að Brautarholti á Skeiðum sunnudaginn 6. júní. 8 Umf. tóku þátt í mótinu með 40 íþróttakeppendur. Úrslil urðu: 100 m. hlaup: Ólafur Jónsson, Umf. Skeiðamanna, 12,6 sek. 800 m. hlaup: Þórður Þorgeirsson, Umf. Valca, 2 mín. 24,5 sek. Þrístökk: Ólafur Jónsson, Umf. Skeiðamanna, 12,51 m. Langstökk: Ólafur Jónsson, Umf. Skeiðamanna, 5,70 m. Hástökk: Guðmundur Oddsson, Umf. Samhyggð, 1,63 m. Þskj. XXI. Fjarhagsáætlun fyrir árið 1943. Tekjur: Gjöld: Fra fyrra ári ........... 2208,67 Úr ríkissjóði .......... 6000,00 Úr íjjróttasjóði ...... 22000,00 Skattur frá fél........ 6000,00 AIls 36208,67 Reksturskostnaður .. 1800,00 Þingkostnaður ...... 2200,00 íþróttamál ........ 20500,00 Styrkur til Skinfaxa 8000,00 Til skógræktar ..... 1000,00 Ræktunarleiðþeiningar 1000,00 Til kaupa á kvik- myndavél ......... 1100,00 Til bindindis og út- hreiðslustarfsemi . 608,67 AIls 36208,67 Þskj. XXII. „14. sambandsþing U.M.F.Í. ... telur setningu iþróttalaganna hafa valdið gagngerðum breytingum til eflingar iþróttalifi þjóð- arinnar. Vill ]>ingið því færa fyrrverandi kennslumólaráðherra, Hermanni Jónassyni, og milliþinganefnd i íþróttamálum þakk- ir fyrir setningu laganna, iþróttanefnd ríkisins og íþróttafull- trúa fyrir ágætt samstarf um framkvæmd þeirra.“ Þskj. XXIII. „14. samhandsþing U.M.F.Í. telur rétt, að samvinna verði á milli f.S.Í. og annara félaga, sem vinna að byggingu æsku- lýðshallar i Reykjavík.“ Þá var samþykkt skipulagsskró fyrir minningarsjóð Aðal- steins Sigmundssonar kennara, er birtist á öðrum stað. E. J. E.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.