Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 66

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 66
68 SKINFAXI íþróttafréttir. Flest héraðssambönd U.M.F.Í. héldu íþróttamót á s.l. sumri. Verður hér gefið stutt yfirlit um árangur þeirra. SKARPHÉÐINSMÓTIÐ var haldið að Brautarholti á Skeiðum sunnudaginn 6. júní. 8 Umf. tóku þátt í mótinu með 40 íþróttakeppendur. Úrslil urðu: 100 m. hlaup: Ólafur Jónsson, Umf. Skeiðamanna, 12,6 sek. 800 m. hlaup: Þórður Þorgeirsson, Umf. Valca, 2 mín. 24,5 sek. Þrístökk: Ólafur Jónsson, Umf. Skeiðamanna, 12,51 m. Langstökk: Ólafur Jónsson, Umf. Skeiðamanna, 5,70 m. Hástökk: Guðmundur Oddsson, Umf. Samhyggð, 1,63 m. Þskj. XXI. Fjarhagsáætlun fyrir árið 1943. Tekjur: Gjöld: Fra fyrra ári ........... 2208,67 Úr ríkissjóði .......... 6000,00 Úr íjjróttasjóði ...... 22000,00 Skattur frá fél........ 6000,00 AIls 36208,67 Reksturskostnaður .. 1800,00 Þingkostnaður ...... 2200,00 íþróttamál ........ 20500,00 Styrkur til Skinfaxa 8000,00 Til skógræktar ..... 1000,00 Ræktunarleiðþeiningar 1000,00 Til kaupa á kvik- myndavél ......... 1100,00 Til bindindis og út- hreiðslustarfsemi . 608,67 AIls 36208,67 Þskj. XXII. „14. sambandsþing U.M.F.Í. ... telur setningu iþróttalaganna hafa valdið gagngerðum breytingum til eflingar iþróttalifi þjóð- arinnar. Vill ]>ingið því færa fyrrverandi kennslumólaráðherra, Hermanni Jónassyni, og milliþinganefnd i íþróttamálum þakk- ir fyrir setningu laganna, iþróttanefnd ríkisins og íþróttafull- trúa fyrir ágætt samstarf um framkvæmd þeirra.“ Þskj. XXIII. „14. samhandsþing U.M.F.Í. telur rétt, að samvinna verði á milli f.S.Í. og annara félaga, sem vinna að byggingu æsku- lýðshallar i Reykjavík.“ Þá var samþykkt skipulagsskró fyrir minningarsjóð Aðal- steins Sigmundssonar kennara, er birtist á öðrum stað. E. J. E.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.