Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 67

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 67
SKINFAXI 69 Kringlukast: Guðmundur Benediktsson, Umf. Hvöt, 31,1C m. Kúluvarp: Guðmundur Benediktsson, Umf. Hvöt, 11,05 m. Spjótkast: Magnús Kristjánsson, Umf. Selfoss, 39,70 m. Glíma: Þótttakendur voru 7. Guðmundur Ágústsson, Umf. Vaka, bar sigur úr býtum. Að loknum íþróttum flutti Sigurður Greipss'on skólastjóri ræðu. Mótið var fjölsótt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJAIÍÐAR var haldið á Dalvík 14. júní. Ilaraldur Magnússon kennarí, formaður Sambandsins, setli mótið. Ræðu flutti Helgi Valtýs- son, Akureyri og Óli Baldvinsson frá Reykjavík söng einsöng. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Ilaraldur Sigurðsson, Umf. Möðruvallar, 12,2 sek. Hánn vann einnig 400 m. hlaup á 1 mín. 1,4 sek. 3000 m. hlaup: Sigurbjörn Stefánsson, Umf. Þorsteinn Svörf- uður, 10 mín. 10,2 sek. Langstökk: Haraldur Sigurðsson, Umf. Möðruvallar, 5,96 m. Hann vann einnig kúluvarpið, varpaði 11,7 m. Þrísíökk: Halldór Jóhannesson, Umf. Þorsteinn Svörfuður, 12,00 m. Hástökk: Arngrímur Jóhannesson, Umf. Þorsteinn Svörfuð- ur, 1,53 m. Kringlukast: Haraldur Magnússon, Umf. Svarfdæla, 32,18 m. 100 m. sund: Jón Guðmundsson, Umf. Þorsteinn Svörfuður, 1 mín. 26,4 sek. 50 m. sund kvenna: Guðný Laxdal, Umf. Æskan, Svalbarðs- strönd, 38,6 sek. Mótið vann Umf. Þorsteinn Svörfuður, með 38 stigum, og hlaut í annað sinn verðlaunabikar, sein Kaupfélag Eyfirðinga gaf í fyrra. Óhagstætl veður dró úr árangri íþróttanna og aðsókn að mótinu. Sökum þess varð og að liætla við fyrir- hugaða leikfimissýningu kvenna. HÉRAÐSMÓT U. M.S. SKAGAFJARÐAR var haldið ó Sauðárkróki 17. júní. Ræðu flutti sr. Ilalldór Kolbeins, Mælifelli. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Ottó Geir Þorvaldsson, 12,0 sek. Hann vann einnig 400 m. hlaup á 60 sek. og kastaði spjóti 34,60 m. 3000 m. hlaup: Marteinn Sigurðsson, 11 mín. 22,0 sek. Langstökk: Daníel Einarsson, 5,64 m. Þrístökk: Guðmundur Stefánsson, 11,53 m.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.