Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 67
SKINFAXI
69
Kringlukast: Guðmundur Benediktsson, Umf. Hvöt, 31,1C m.
Kúluvarp: Guðmundur Benediktsson, Umf. Hvöt, 11,05 m.
Spjótkast: Magnús Kristjánsson, Umf. Selfoss, 39,70 m.
Glíma: Þótttakendur voru 7. Guðmundur Ágústsson, Umf.
Vaka, bar sigur úr býtum.
Að loknum íþróttum flutti Sigurður Greipss'on skólastjóri
ræðu. Mótið var fjölsótt.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJAIÍÐAR
var haldið á Dalvík 14. júní. Ilaraldur Magnússon kennarí,
formaður Sambandsins, setli mótið. Ræðu flutti Helgi Valtýs-
son, Akureyri og Óli Baldvinsson frá Reykjavík söng einsöng.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Ilaraldur Sigurðsson, Umf. Möðruvallar, 12,2
sek. Hánn vann einnig 400 m. hlaup á 1 mín. 1,4 sek.
3000 m. hlaup: Sigurbjörn Stefánsson, Umf. Þorsteinn Svörf-
uður, 10 mín. 10,2 sek.
Langstökk: Haraldur Sigurðsson, Umf. Möðruvallar, 5,96 m.
Hann vann einnig kúluvarpið, varpaði 11,7 m.
Þrísíökk: Halldór Jóhannesson, Umf. Þorsteinn Svörfuður,
12,00 m.
Hástökk: Arngrímur Jóhannesson, Umf. Þorsteinn Svörfuð-
ur, 1,53 m.
Kringlukast: Haraldur Magnússon, Umf. Svarfdæla, 32,18 m.
100 m. sund: Jón Guðmundsson, Umf. Þorsteinn Svörfuður,
1 mín. 26,4 sek.
50 m. sund kvenna: Guðný Laxdal, Umf. Æskan, Svalbarðs-
strönd, 38,6 sek.
Mótið vann Umf. Þorsteinn Svörfuður, með 38 stigum, og
hlaut í annað sinn verðlaunabikar, sein Kaupfélag Eyfirðinga
gaf í fyrra. Óhagstætl veður dró úr árangri íþróttanna og
aðsókn að mótinu. Sökum þess varð og að liætla við fyrir-
hugaða leikfimissýningu kvenna.
HÉRAÐSMÓT U. M.S. SKAGAFJARÐAR
var haldið ó Sauðárkróki 17. júní. Ræðu flutti sr. Ilalldór
Kolbeins, Mælifelli.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Ottó Geir Þorvaldsson, 12,0 sek. Hann vann
einnig 400 m. hlaup á 60 sek. og kastaði spjóti 34,60 m.
3000 m. hlaup: Marteinn Sigurðsson, 11 mín. 22,0 sek.
Langstökk: Daníel Einarsson, 5,64 m.
Þrístökk: Guðmundur Stefánsson, 11,53 m.